HönnunarMars 2018 nálgast óðfluga

HönnunarMars 2018 nálgast óðfluga

Arkitektafélagið óskar eftir hugmyndum frá félagsmönnum um þátttöku okkar á HönnunarMars 2018. Ert þú með góða hugmynd eða jafnvel frábæra hugmynd sem þú vilt deila með okkur og láta framkvæma? Í ár stóðum við fyrir sýningunni Arkitektaskissur sem haldin var í...
Til hvers eru borgir?

Til hvers eru borgir?

Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar stendur ásamt Hjálmari Sveinssyni, formanni umhverfis- og skipulagsráðs fyrir fundarröð um umhverfis- og skipulagsmál. Fundirnir eru haldnir á haust- og vormisseri á Kjarvalsstöðum á Klambratúni og er yfirskrift þeirra...