Sameiginleg yfirlýsing AÍ, FÍLA og SFFÍ

Sameiginleg yfirlýsing AÍ, FÍLA og SFFÍ

(18. apríl 2015 – FRÁ STJÓRN) Stjórnir  Arkitektafélags Íslands, Félags íslenskra landslagsarkitekta og Skipulagsfræðingafélagi Íslands hafa sent frá sér sameiginlega yfirlýsingu varðandi umræðu sem hefur átt sér stað um arkitektúr og skipulagsmál, einkum í...
Leiðsögn um íslenska byggingarlist

Leiðsögn um íslenska byggingarlist

(16. apríl 2015 – FRÁ STJÓRN) Það er ekki óalgengt að ferðamenn frá útlöndum snúi sér til skrifstofu AÍ og óski eftir aðstoð félagsins við að kynna sér byggingarlist á Íslandi. Oftast er um skemmri heimsóknir að ræða og áherslan þá á höfuðborgina og nágrenni...

Um „söguhús” á Selfossi

(8. apríl 2015 – FRÁ STJÓRN) Þann 21. mars s.l. voru áform um nýja ásýnd miðbæjarins á Selfossi kynnt. Gert er ráð fyrir að s.k. söguhús rísi í sögubænum Selfossi. Húsin eiga það sameiginlegt að vera endurgerðir húsa sem einhvern tímann stóðu á Íslandi en hafa...
Lagabreytingartillögur og framboð til embætta

Lagabreytingartillögur og framboð til embætta

(Mynd frá síðasta aðalfundi þegar Jes Einar Þorsteinsson var gerður heiðursfélagi AÍ) Lagabreytingartillögur og framboð til embætta félagsins fyrir aðalfund 26. febrúar 2015 í Iðnó klukkan 16,00 Til stjórnar hafa þessir boðið sig fram: Aðalheiður Atladóttir (til...
Um lagalegan grundvöll kröfu um gæðakerfi

Um lagalegan grundvöll kröfu um gæðakerfi

(22. janúar 2015 – FRÁ STJÓRN) Þann 17. desember 2014 beindi félagið þeirri fyrirspurn til Ástráðs Haraldssonar hrl. hjá Mandat lögmannsstofu hver væri lagalegur grundvöllur og réttmæti kröfu um gæðakerfi hönnuða og hönnunarstjóra, hvort löggjafinn sé með...
Almennt um innleiðingu gæðakerfa

Almennt um innleiðingu gæðakerfa

(1. desember 2014 – FRÁ STJÓRN) Stjórn AÍ bað Árna Jón Sigfússon, arkitekt á byggingarsviði Mannvirkjastofnunar að svara nokkrum spurningum sem hugsanlega komust ekki til skila á síðasta fundi: Í kjölfar hádegisverðarfundar AÍ þann 17. nóvember s.l. þar sem ég...