Glærur frá félagsfundi 13. desember

Glærur frá félagsfundi 13. desember

  Félagsfundur var haldinn á Sólon 13. desember þar sem farið var yfir samstarf við BHM, mögulegar breytingar á lögum AÍ og Feneyjartvíæring 2018. Meðfylgjandi er kynning frá fundinum varðandi mögulegar breytingar á lögum AÍ þ.e. hvernig lög félagsins gætu litið...
Félagsfundur 13. desember

Félagsfundur 13. desember

  Stjórn Arkitektafélag Íslands boðar til félagsfundar 13. desember klukkan 12:00. Félagsfundurinn verður á Sólon, Bankastræti 7a, 2. hæð. Hægt verður að kaupa súpu ásamt brauði og kaffi á 1.500kr. Á félagsfundinum verður meðal annars farið yfir samstarf við BHM,...
Nýr framkvæmdastjóri AÍ

Nýr framkvæmdastjóri AÍ

Nýr framkvæmdastjóri hefur tekið til starfa hjá Arkitektafélagi Íslands. Nýi framkvæmdastjórinn er Ásta Rut Jónasdóttir sem hefur á síðastliðnum árum starfað hjá Actavis á Íslandi og sá hún m.a. um skráningar á lyfjahugviti á nýmörkuðum. Ásta Rut hefur setið ýmsum...
Áskorun til stjórnvalda um samtal

Áskorun til stjórnvalda um samtal

ÍTREKUÐ ÁSKORUN TIL STJÓRNVALDA UM SAMTAL Þingsályktunartillaga Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, forsætisráðherra, sem fjallar um hvernig minnast eigi aldarafmælis fullveldis Íslands var kynnt í fjölmiðlum þann 1. apríl síðast liðinn. Margir töldu að um aprílgabb...
Sameiginleg yfirlýsing AÍ, FÍLA og SFFÍ

Sameiginleg yfirlýsing AÍ, FÍLA og SFFÍ

(18. apríl 2015 – FRÁ STJÓRN) Stjórnir  Arkitektafélags Íslands, Félags íslenskra landslagsarkitekta og Skipulagsfræðingafélagi Íslands hafa sent frá sér sameiginlega yfirlýsingu varðandi umræðu sem hefur átt sér stað um arkitektúr og skipulagsmál, einkum í...
Leiðsögn um íslenska byggingarlist

Leiðsögn um íslenska byggingarlist

(16. apríl 2015 – FRÁ STJÓRN) Það er ekki óalgengt að ferðamenn frá útlöndum snúi sér til skrifstofu AÍ og óski eftir aðstoð félagsins við að kynna sér byggingarlist á Íslandi. Oftast er um skemmri heimsóknir að ræða og áherslan þá á höfuðborgina og nágrenni...