Tvær byggingar tilnefndar til Mies van der Rohe verðlaunanna

Tvö verk frá Íslandi eru meðal 365 verka sem tilnefnd hafa verið til Mies van der Rohe verðlaunanna, en verðlaunin eru veitt fyrir samtíma byggingarlist. Þau tvö íslensku verk sem tilnefnd eru til verðlaunanna eru Fangelsið á Hómsheiði, arkitektar Arkís og stækkun Flugstöðvar Leimeira

Óskað eftir tilnefningum til Mies van de Rohe verðlaunanna 2017

Stjórn AÍ óskar eftir tilnefningum til Mies van de Rohe verðlaunanna 2017. Tilnefningar verða að berast skrifstofu AÍ fyrir lok dags 4. október á ai@ai.is.   meira

Umsóknir um Golden Cube Awards

International Union of Architects, UIA, kynnir Golden Cube Awards sem veitt verða árið 2017 og eru ætluð þeim sem standa að verkefnum sem stuðla að skilningi og fræðslu arkitektúrs til yngstu meðlima samfélagsins. Upplýsingar um umsóknarferlið má finna á hjá UIA. meira

Dvalarstaður fyrir listafólk

Kunstnerboligen ”Gammel Have” Sødingevej 31 • 5750 Ringe • Danmark – et fristed for nordiske kunstnere – Den gamle have er blevet ny  I landsbyen Sødinge ved Ringe på Midtfyn – 20 kilometer fra Odense – ligger huset ”Gammel Have”, hvor nordiske forfattere og andre kumeira

Forval fyrir samkeppni Kaupmannahöfn

Forval fyrir samkeppni um nýja göngu- og hjólabrú í Kaupmannahöfn. Frestur til að senda inn umsóknir er til 19. september 2014 Sjá nánar meira

CODAworx – Design + Art Awards 2014

(28. ágúst 2014 – AÐSENT- ERLENT) CODAworx snýst um samstarf lista og hönnunar við að skapa listræna upplifun í  manngerðu umhverfi okkar. Þessi alþjóðlegu verðlaun hafa nú verið veitt í annað skipti en til þeirra var stofnað fyrir tveimur árum og þau fyrst veitt í fyrmeira

Arkitektar gera fleira en að teikna hús

(19. ágúst 2014 – Erlent) Menntun arkitekta er fjölþætt og starfssvið þeirra verður stöðugt víðtækara. Þetta kemur t.d. glöggt fram í upplýsingum frá Feneyjartvíæringnum þetta ár og hér má sjá í grófum dráttum hvað arkitektar fást við í nokkrum löndum Evrópu. meira

CREATIVE EUROPE

(11. ágúst 2014 – aðsent/erlent) Arkitektafélagið hefur verið beðið að kynna eftirfarandi fyrir félögunum: Creative Europe styður listsköpun og nýbreytni á öllum sviðum menningar. Þróar færni, þekkingu og getu til að aðlagast rafrænni tækni Þróar nýja nálgun í aðmeira

Feneyjartvíæringurinn 2014

  (26. maí 2014 – erlent) meira

Opinber stefna Dana í arkitektúr

  (3. apríl 2014 – erlent /Í nýlegri útgáfu af opinberri stefnu Dana í arkitektúr er mynd af Hörpu gert hátt undir höfði) Fyrir um það bil mánuði (27. febrúar 2014)  síðan kynnti Marienne Jelved menningarmálaráðherra Dana stefnu danska ríkisins í arkitektúr. Af þmeira

Nýtt merki UIA

(27.05.2013 – aðsent) UIA hefur fengið nýtt lógó/merki. Alþjóðlegt samband arkitekta, skammstafað UIA eru sjálfstætt samband alþjóðlegra samtaka arkitektafélaga um heim allan /The International Union of Architects (UIA), is a non-governmental organisation, a global federation ofmeira

Listamannaíbúð í Eistlandi

Frá Bandalagi íslenskra listamanna til allra félaga í aðildarfélögum: Í boði er: Ferðastyrkur allt að 200 evrum, mánaðarlegur styrkur allt að 600 evrum (til að njóta dvalar- og ferðastyrks verða styrkþegar að dvelja að lágmarki á staðnum 85% umsamins tíma), rúmgóðar vismeira

Arkitektafélag Íslands / Aðalstræti 2. 2.hæð / 101 Reykjavík  / +354 780 2228  / ai@ai.is / Pósthólf 590 – 121 Reykjavík
Skrifstofa Arkitektafélags Íslands er opin mánudaga til föstudaga milli kl. 9:00 og 13:00