CODAworx – Design + Art Awards 2014

(28. ágúst 2014 – AÐSENT- ERLENT) CODAworx snýst um samstarf lista og hönnunar við að skapa listræna upplifun í  manngerðu umhverfi okkar. Þessi alþjóðlegu verðlaun hafa nú verið veitt í annað skipti en til þeirra var stofnað fyrir tveimur árum og þau fyrst...
Arkitektar gera fleira en að teikna hús

Arkitektar gera fleira en að teikna hús

(19. ágúst 2014 – Erlent) Menntun arkitekta er fjölþætt og starfssvið þeirra verður stöðugt víðtækara. Þetta kemur t.d. glöggt fram í upplýsingum frá Feneyjartvíæringnum þetta ár og hér má sjá í grófum dráttum hvað arkitektar fást við í nokkrum löndum Evrópu....

CREATIVE EUROPE

(11. ágúst 2014 – aðsent/erlent) Arkitektafélagið hefur verið beðið að kynna eftirfarandi fyrir félögunum: Creative Europe styður listsköpun og nýbreytni á öllum sviðum menningar. Þróar færni, þekkingu og getu til að aðlagast rafrænni tækni Þróar nýja nálgun í...
Opinber stefna Dana í arkitektúr

Opinber stefna Dana í arkitektúr

  (3. apríl 2014 – erlent /Í nýlegri útgáfu af opinberri stefnu Dana í arkitektúr er mynd af Hörpu gert hátt undir höfði) Fyrir um það bil mánuði (27. febrúar 2014)  síðan kynnti Marienne Jelved menningarmálaráðherra Dana stefnu danska ríkisins í...