Minning-Geirharður Þorsteinsson

Minning-Geirharður Þorsteinsson

Geirharður Þorsteinsson arkitekt og félagsmaður okkur verður jarðsunginn í dag, 16. maí, frá Neskirkju í Reykjavík. Geirharður var virkur félagi í AÍ,  formaður þess árin 1980-1981 og sat í mörgum nefndum innan félagsins í fjölda ára. Geirharður Jakob Þorsteinsson...
Andlát – Guðrún Jónsdóttir arkitekt

Andlát – Guðrún Jónsdóttir arkitekt

Guðrún Ólafía Jóns­dótt­ir arki­tekt lést á Land­spít­al­an­um við Hring­braut 2. sept­em­ber sl., 81 árs að aldri. Guðrún fædd­ist 20. mars 1935 á Blönduósi, dótt­ir hjón­anna Huldu Á. Stef­áns­dótt­ur (1897-1989) skóla­stjóra og Jóns. S. Pálma­son­ar (1886-1976)...
Minning – Hallmar Sigurðsson

Minning – Hallmar Sigurðsson

Það var þungbært að heyra að okkar kæri samstarfsmaður og vinur væri  fallinn frá. Hallmar Sigurðsson hóf störf sem framkvæmdastjóri hjá Arkitektafélagi Íslands  haustið 2010 og sinnti störfum fyrir félagið fram í nóvember 2015 af alúð og dugnaði þrátt fyrir hetjulega...
Minning

Minning

Jóhannes Sveinsson Kjarval f. 26.6. 1943,  d. 01.12. 2012.   Hverjum manni er afmarkaður tími. Okkur reynist örðugt að skilja þann örlagavef sem hverjum og einum er spunninn. Jóhannes Sveinsson Kjarval arkitekt FAÍ hefur kvatt þennan heim eftir átök við meinvætt...
Minning

Minning

Gísli Halldórsson, arkitekt FAÍ f. 12. ágúst 1914,  d. 8. október 2012. Látinn er heiðursfélagi Arkitektafélags Íslands, Gísli Halldórsson, arkitekt FAÍ. Gísli átti langan og farsælan feril að baki sem arkitekt og íþróttafrömuður. Hann beitti sér einnig mikið í...