Minningarorð um Högnu Sigurðardóttur arkitekt

                                              Það dugði ekki minna en fullt snjótungl, tímabundinn tunglmyrkva og halastjörnu til að kalla Högnu Sigurðardóttur upp til stjarnameira

Andlát – Guðrún Jónsdóttir arkitekt

Guðrún Ólafía Jóns­dótt­ir arki­tekt lést á Land­spít­al­an­um við Hring­braut 2. sept­em­ber sl., 81 árs að aldri. Guðrún fædd­ist 20. mars 1935 á Blönduósi, dótt­ir hjón­anna Huldu Á. Stef­áns­dótt­ur (1897-1989) skóla­stjóra og Jóns. S. Pálma­son­ar (meira

Minning – Hallmar Sigurðsson

Það var þungbært að heyra að okkar kæri samstarfsmaður og vinur væri  fallinn frá. Hallmar Sigurðsson hóf störf sem framkvæmdastjóri hjá Arkitektafélagi Íslands  haustið 2010 og sinnti störfum fyrir félagið fram í nóvember 2015 af alúð og dugnaði þrátt fyrir hetjulega meira

Jóhannes Sveinsson Kjarval f. 26.6. 1943,  d. 01.12. 2012.   Hverjum manni er afmarkaður tími. Okkur reynist örðugt að skilja þann örlagavef sem hverjum og einum er spunninn. Jóhannes Sveinsson Kjarval arkitekt FAÍ hefur kvatt þennan heim eftir átök við meinvætt sem að lokum hameira

Minning

Gísli Halldórsson, arkitekt FAÍ f. 12. ágúst 1914,  d. 8. október 2012. Látinn er heiðursfélagi Arkitektafélags Íslands, Gísli Halldórsson, arkitekt FAÍ. Gísli átti langan og farsælan feril að baki sem arkitekt og íþróttafrömuður. Hann beitti sér einnig mikið í bæjarmálumeira

Knútur Jeppesen arkitekt – Minning

Knútur Jeppesen arkitekt F. 10.12.1930, d. 15.6.2011 Knútur Jeppesen eða Knud Egil Jeppesen eins og hann hét áður en hann varð íslenskur ríkisborgari, fæddist í Vejen á Jótlandi, Danmörku, elstur fjögurra barna Nikolajs Reinholt Jeppesen bókhaldara og konu hans Else Marie Jeppesen, hmeira

Minning

Skúli H. Norðdahl, arkitekt er fallinn frá. Albína Thordarson, Haraldur Helgason, Örnólfur Hall skrifa um látinn félaga. meira

Arkitektafélag Íslands / Aðalstræti 2. 2.hæð / 101 Reykjavík  / +354 780 2228  / ai@ai.is / Pósthólf 590 – 121 Reykjavík
Skrifstofa Arkitektafélags Íslands er opin mánudaga til föstudaga milli kl. 9:00 og 13:00