Framboð og lagabreytingartillögur

Framboð og lagabreytingartillögur

Vegna boðaðs aðalfundar félagsins sem haldinn verður í Iðnó 26. febrúar 2014 og hefst klukkan 16,00  er rétt að árétta að tillögur um lagabreytingar og framboð til starfa í stjórn og nefndum þarf að upplýsa með tveggja vikna fyrirvara. Þeir sem hafa hug á gefa kost á...
Undirbúningur kjarakönnunar BHM

Undirbúningur kjarakönnunar BHM

(20. janúar 2015 – FÉLAGSMÁL) Undirbúningur vegna kjarakönnunar BHM 2015 er í fullum gangi. Könnunin verður nú send út þriðja árið í röð.  Þátttaka og svörun er mjög mikilvæg til að efla bandalagið og aðildarfélög þess í aðdraganda kjarasamninga. Kjarakönnunin...
Jólakveðja

Jólakveðja

Skrifstofa Arkitektafélags Íslands í Hönnunarmiðstöð, Vonarstræti 4 B í Reykjavík verður lokuð frá mánudeginum 22. desember til mánudagsins 5. janúar 2015. Hægt verður að ná í framkvæmdastjóra, Hallmar Sigurðsson alla virka daga yfir hátíðarnar í síma 896...