Vel heppnað SAMTAL

Vel heppnað SAMTAL

  Arkitektafélag Íslands gerði á ýmsan hátt meira úr Alþjóðlegum degi arkitektúrs en gert hefur verið áður. 150 fjölmiðlamönnum voru send bréf með upplýsingum um daginn og þema þessa árs. UIA (Alþjóða samtök arkitekta) höfðu gefið út að þetta ár myndi dagurinn...
Framboð og lagabreytingartillögur

Framboð og lagabreytingartillögur

Vegna boðaðs aðalfundar félagsins sem haldinn verður í Iðnó 26. febrúar 2014 og hefst klukkan 16,00  er rétt að árétta að tillögur um lagabreytingar og framboð til starfa í stjórn og nefndum þarf að upplýsa með tveggja vikna fyrirvara. Þeir sem hafa hug á gefa kost á...
Undirbúningur kjarakönnunar BHM

Undirbúningur kjarakönnunar BHM

(20. janúar 2015 – FÉLAGSMÁL) Undirbúningur vegna kjarakönnunar BHM 2015 er í fullum gangi. Könnunin verður nú send út þriðja árið í röð.  Þátttaka og svörun er mjög mikilvæg til að efla bandalagið og aðildarfélög þess í aðdraganda kjarasamninga. Kjarakönnunin...
Jólakveðja

Jólakveðja

Skrifstofa Arkitektafélags Íslands í Hönnunarmiðstöð, Vonarstræti 4 B í Reykjavík verður lokuð frá mánudeginum 22. desember til mánudagsins 5. janúar 2015. Hægt verður að ná í framkvæmdastjóra, Hallmar Sigurðsson alla virka daga yfir hátíðarnar í síma 896...