Tvær byggingar tilnefndar til Mies van der Rohe verðlaunanna

Tvö verk frá Íslandi eru meðal 365 verka sem tilnefnd hafa verið til Mies van der Rohe verðlaunanna, en verðlaunin eru veitt fyrir samtíma byggingarlist. Þau tvö íslensku verk sem tilnefnd eru til verðlaunanna eru Fangelsið á Hómsheiði, arkitektar Arkís og stækkun Flugstöðvar Leimeira

Skipulagsverðlaunin 2016 – ósk um tilnefningar

Skipulagsverðlaunin eru veitt annað hvert ár til sveitarfélaga, stofnana eða einkaaðila sem hafa gert vel á sviði skipulagsmála og lagt sitt af mörkum til að bæta og fegra umhverfi í þéttbýli eða dreifbýli með faglegri skipulagsgerð.   Markmið verðlaunanna er að hvetja til ummeira

Óskað eftir tilnefningum til Mies van de Rohe verðlaunanna 2017

Stjórn AÍ óskar eftir tilnefningum til Mies van de Rohe verðlaunanna 2017. Tilnefningar verða að berast skrifstofu AÍ fyrir lok dags 4. október á ai@ai.is.   meira

Norrænu lýsingarverðlaunin 10. október í Hörpu

  Þann 10. október stendur Ljóstæknifélag Íslands fyrir afhendingu Norrænu Lýsingarverðlaunanna í Kaldalónssal Hörpu. Þarna er á ferðinni það besta í norrænni lýsingarhönnun á þessu tímabili að mati ljóstæknifélaga Danmerkur, Finnlands, Íslands, Noregs og Svíþjómeira

Kallað eftir tilnefningum – Hönnunarverðlaun Íslands

Óskað er eftir tilnefningum til Hönnunarverðlauna Íslands 2016. Opnað hefur verið fyrir tilnefningar, en hægt er að benda á eigin verk og verk annarra til miðnættis miðvikudaginn 7. september. Markmið með innsendingum er að tryggja að afburða verk fari ekki fram hjá dómnefnd og meira

Umsóknir um Golden Cube Awards

International Union of Architects, UIA, kynnir Golden Cube Awards sem veitt verða árið 2017 og eru ætluð þeim sem standa að verkefnum sem stuðla að skilningi og fræðslu arkitektúrs til yngstu meðlima samfélagsins. Upplýsingar um umsóknarferlið má finna á hjá UIA. meira

NIRSA verðlaunin til Batterísins Arkitekta og Cibinel Architects

Batteríið Arkitektar ásamt Cibinel Architects Ltd fengu NIRSA (National Intramural-Recreational Sports Association) verðlaunin fyrir íþrótta og rannsóknarhús sem stofurnar teiknuðu fyrir „The faculty of Kinesiologi and Recreation“ við Háskólann í Manitoba í Kanada. Nærri 30 ár emeira

Evrópsku verðlaunin fyrir menningarminjar í byggingarlist

Frestur til þátttöku er til 15. apríl 2015: LAST CALL TO PARTICIPATE IN THE 2ND EDITION OF EUROPEAN AWARD FOR ARCHITECTURAL HERITAGE INTERVENTION AADIPA Registration open until april 15, 2015 at 24.00h   Registration for the 2nd edition of European Award for Architectural Heritage interventmeira

Menningarverðlaun DV í arkitektúr 2014

(26. mars 2015 – VIÐURKENNINGAR) Þau hjónin Margrét Harðardóttir og Steve Christer hjá Studíó Granda hlutu Menningarverðlaun DV í arkitektúr 2014 þegar þau voru veitt þriðjudaginn 24. mars sl. í Iðnó. 45 verkefni, hópar og einstaklingar voru tilnefndir til verðlaunanna ímeira

Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaárósa fengu viðurkenningu

(16. mars 2015 – VIÐURKENNINGAR) Varðan viðurkenning Vegagerðarinnar veitt í fimmta sinn Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaárósa fengu viðurkenningu Viðurkenning Vegagerðarinnar, Varðan, vegna hönnunar og frágangs samgöngumannvirkja 2011-2013 var veitt 12. mars vegna göngu- og meira

Íslenskur aðalhönnuður í fimm verka úrslitum

(26. febrúar 2015 – VIÐURKENNINGAR) Í tengslum við Evrópsku byggingarlistaverðlaunin sem kennd eru við Mies van der Rohe hefur nú verið skorið niður í fimm verk til úrslita. Það er gleðilegt að Jórunn Ragnarsdóttir arkitekt sem starfandi er í Þýskalandi er aðalhönnuðurmeira

Verkefnið Eyðibýli á Íslandi hlýtur heiðursverðlaun

Þessi heiðursverðlaun Nýsköpunarsjóðs námsmanna voru veitt í fyrsta sinn í gær (23. febrúar 2015) fyrir þetta metnaðarfulla og heilsteypta verkefni. „Verkefnið var unnið fjögur sumur í röð, 2011–2014. Húsin eru 748 og úr öllum landsfjórðungum. Eingöngu voru skrásett hmeira

Arkitektafélag Íslands / Aðalstræti 2. 2.hæð / 101 Reykjavík  / +354 780 2228  / ai@ai.is / Pósthólf 590 – 121 Reykjavík
Skrifstofa Arkitektafélags Íslands er opin mánudaga til föstudaga milli kl. 9:00 og 13:00