Málþing á vegum AÍ og LHÍ: Lesið í samhengið

Málþing á vegum AÍ og LHÍ Föstudag 20. maí kl. 12:10 – 13:00 Salur A, Þverholti 11, LHÍ Á málþinginu verður fjallað um samhengi arkitektúrs og borgarrýma. Sjónum er beint að miðbænum og gæðum nærumhverfis með vísun í umfjöllun undanfarins misseris. Rýnt verður í ferlimeira

SAMTAL – þemafundur

3.9.2019 SAMTAL – mánaðarlegir þemafundir Í vetur mun Arkitektafélagið gangast fyrir mánaðarlegum opnum þemafundum þar sem afmörkuð mál/þemu verða rædd. Fyrsti fundurinn verður n.k. miðvikudag 9. september kl. 12 í Hannesarholti. Þemað í fyrsta SAMTALI verður um staðsetnimeira

Málþing – Samþætt sjálfbær hönnun

Samþætt sjálfbær hönnun (Intergrated Sustainable Design) MÁLÞING á Kex Hostel Staður:  Kex Hostel, Skúlagötu, G/T salnum Stund:   Mánudaginn 15. júní kl. 17 Jón Kristinsson arkitekt hefur verið leiðandi á sviði hönnunar og sjálfbærni í mannvirkjagerð um langa hríð. Hannmeira

Einn [ískaldur] á stofunni.

(27. maí 2015 – DAGSKRÁRNEFND) Dagskrárnefnd Arkitektafélagsins kynnir: Einn [ískaldur] á stofunni Loksins höfum við grafið upp þá góðu hefð að teiknistofur bjóði arkitektum í heimsókn til sín í einn kaldan. Meistararnir á Glámu-Kím hafa tekið við keflinu og bjóða tmeira

Frá dagskrárnefnd AÍ

Nú er síðasti séns að koma stuðningi ykkar við félagið á framfæri áður en dagskrá fer í prentun meira

HönnunarMars 2012

HönnunarMars 2012 – 22.-25. mars Að þessu sinni stendur Arkitektafélag Íslands fyrir viðburðum í Ráðhúsi Reykjavíkur. Þemað er líkön og arkitektar framtíðarinnar. Dagskráin er þríþætt. Arkitektúr í líkönum: Sýning á líkönum af garðskála í Hljómskálagarðinummeira

Áskorun

Dagskrárnefnd biðlar til arkitekta og arkitektastofa sem sjá sér fært að styrkja sýninguna Ferlið sérstaklega. meira

Arkitektafélag Íslands / Aðalstræti 2. 2.hæð / 101 Reykjavík  / +354 780 2228  / ai@ai.is / Pósthólf 590 – 121 Reykjavík
Skrifstofa Arkitektafélags Íslands er opin mánudaga til föstudaga milli kl. 9:00 og 13:00