SAMTAL – þemafundur

SAMTAL – þemafundur

3.9.2019 SAMTAL – mánaðarlegir þemafundir Í vetur mun Arkitektafélagið gangast fyrir mánaðarlegum opnum þemafundum þar sem afmörkuð mál/þemu verða rædd. Fyrsti fundurinn verður n.k. miðvikudag 9. september kl. 12 í Hannesarholti. Þemað í fyrsta SAMTALI verður um...
Einn [ískaldur] á stofunni.

Einn [ískaldur] á stofunni.

(27. maí 2015 – DAGSKRÁRNEFND) Dagskrárnefnd Arkitektafélagsins kynnir: Einn [ískaldur] á stofunni Loksins höfum við grafið upp þá góðu hefð að teiknistofur bjóði arkitektum í heimsókn til sín í einn kaldan. Meistararnir á Glámu-Kím hafa tekið við keflinu og...