Ráðstefna – Byggingagalli, raki og mygluvandamál

Háskóli Íslands, Byggingavettvangur, Sænska sendiráðið, Nýsköpunarmiðstöð og Mannvirkjastofnun boða til ráðstefnu um Byggingagalla, raka og mygluvandamál 10. MARS KL 13:00  – 16:30. Á HÓTEL HILTON NORDICA  Fjallað verður um raka og mygluvandamál í húsnæði á Íslandimeira

Arkþing leitar að góðu fólki

  Vegna fjölbreyttra verkefna framundan, leitum við að arkitektum og byggingafræðingum. Kunnátta í Revit nauðsynleg. Við bjóðum upp á skemmtilegan vinnustað með góðum anda þar sem unnið er af metnaði. Í dag starfa 13 manns hjá fyrirtækinu. Umóknir með ferilskrá og dæmumeira

ARKITEKT, BYGGINGAFRÆÐINGUR EÐA TÆKNITEIKNARI ÓSKAST

VA ARKITEKTAR leita eftir arkitekt, byggingafræðing og/eða tækniteiknara til starfa við áhugaverð og fjölbreytt verkefni. Umsóknir sendist á netfangið: vaarkitektar@vaarkitektar.is fyrir 15. febrúar. Farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál og öllum svarað. (Birt á vef 25.janmeira

Ráðstefna hjá Eflu verkfræðistofu – Hús og heilsa

Hús og heilsa – tengsl innivistar og heilsufars EFLA verkfræðistofa heldur ráðstefnu mánudaginn 23. janúar þar sem fjallað verður um rakaskemmdir, myglu, byggingar, hús og heilsu. Fyrirlesarar koma að málefninu á þverfaglegum grunni og fjalla um málefni sem snúa að byggingum meira

Áhugaverð námskeið hjá EHÍ vorönn 2017

  Endurmenntun Háskóla Íslands er með áhugaverð námskeið fyrir arkitekta á vorönn 2017. Félagar í AÍ fá 15% afslátt af námskeiðsgjaldi EHÍ. Frekari upplýsingar um námskeiðin eru hér.   (Sett á vef 9. jan. 2017) meira

Til BHM félaga: Fræðsludagskrá BHM vörönn 2017

  Árlega skipuleggur BHM margvísleg námskeið fyrir almenna félagsmenn aðildarfélaga, kjörna fulltrúa þeirra, starfsfólk og trúnaðarmenn og eru námskeiðin yfirleitt opin öllum félagsmönnum BHM án endurgjalds og er ætlað að styrkja stöðu þeirra á vinnumarkaði. Á vorönmeira

Nordic Architecture Fair – nóvember 2017

        Haldið verður Nordic Architecture Fair í Gautaborg 7. – 8. nóvember 2017. Nánari upplýsingar um viðburðin eru hér.   (sett á vef 23. nóv. 2016)   meira

Skipulagsverðlaunin 2016 – ósk um tilnefningar

Skipulagsverðlaunin eru veitt annað hvert ár til sveitarfélaga, stofnana eða einkaaðila sem hafa gert vel á sviði skipulagsmála og lagt sitt af mörkum til að bæta og fegra umhverfi í þéttbýli eða dreifbýli með faglegri skipulagsgerð.   Markmið verðlaunanna er að hvetja til ummeira

Málþing um Borgarlínu og áhrif hennar

  „Hoppaðu um borð í Borgarlínu – framtíðin er nær en þig grunar“, er yfirskrift opins málþings SSH um Borgarlínu og áhrif hennar. Málþingið er liður í vinnu við að móta tillögu að legu Borgarlínu og staðsetningu stoppistöðva, verkefni sem danska verkfræðistofameira

Íbúðauppbygging í Reykjavík – Málþing 14. október

  Borgarstjórinn í Reykjavík býður til málþings og sýningar um uppbyggingu íbúðarhúsnæðis í Reykjavík. Dregin verður upp heildstæð mynd af framkvæmdum og framkvæmdaáformum sem eru nýlega hafnar, en einnig verður gefin innsýn í verkefni á undirbúningsstigi. Fundurinn meira

Fyrsti arkitektinn – Rögnvaldur Ágúst Ólafsson

Nú í byrjun október gefur Hið íslenska bókmenntafélag út bókina  Fyrsti arkitektinn – Rögnvaldur Ágúst Ólafsson og verk hans.  Rögnvaldur Ólafsson fæddist í Dýrafirði árið 1874, kom heim frá námi 1904 og varð ráðunautur Heimastjórnarinnar um opinberar byggingar 1meira

SmallTalks | Á bak við tjöldin með Gagarín

Gagarín er einstakt fyrirtæki á Íslandi, sem hefur unnið til margra verðlauna og hlotið alþjóðlegar viðurkenningar, hefur spennandi vetur á SmallTalks, fyrirlestrarröð Hönnunarmiðstöðvar Íslands. Fyrirlesturinn fer fram miðvikudaginn 21. september kl. 20:00, í sal Kaldalón Hörmeira

Arkitektafélag Íslands / Aðalstræti 2. 2.hæð / 101 Reykjavík  / +354 780 2228  / ai@ai.is / Pósthólf 590 – 121 Reykjavík
Skrifstofa Arkitektafélags Íslands er opin mánudaga til föstudaga milli kl. 9:00 og 13:00