Vistbyggðardagurinn í fyrsta sinn

Vistbyggðardagurinn í fyrsta sinn

Fimmtudaginn 26. apríl n.k. kl 13-16:30 verður Vistbyggðardagurinn haldinn hátíðlegur í fyrsta skiptið í Veröld – húsi Vigdísar. Af hverju Vistbyggðardagurinn? Við stöndum frammi fyrir fjölmörgum alvarlegum áskorunum í umhverfismálum. Við þurfum viðsnúning í...