Hækkun félagsgjalda

Á aðalfundi Arkitektafélags Íslands sem haldinn var í Iðnó 22. febrúar síðastliðinn var samþykkt að hækka félagsgjöld um 4.1%, eða 1.500 kr. Það þýðir að árgjöld verða nú 38.100 kr og er útgáfugjald þar innifalið. Gjöldin er ennþá lægri en þau voru árið 2008 en meira

Aðalfundur AÍ 22. febrúar 2017 – Dagskrá og lagabreytingar

Aðalfundur Arkitektafélags Íslands verður haldinn í Iðnó miðvikudaginn 22. febrúar 2017, klukkan 16 – 18.    Dagskrá aðalfundar: Skýrslur stjórnar og nefnda Endurskoðaðir reikningar félagsins, ávöxtun sjóða, rekstraráætlun og árgjald Lagabreytingar Kosningar í stjórn, rmeira

Aðalfundur Arkitektafélags Íslands 2017

  Aðalfundur Arkitektafélags Íslands verður haldinn í Iðnó miðvikudaginn 22. febrúar 2017, kl. 16:00 – 18:00. Stjórn félagsins lýsir eftir framboðum til trúnaðarstarfa sem kjósa skal um á fundinum. Til fundarins verður svo boðað með dagskrá í síðasta lagi 8meira

Glærur frá félagsfundi 13. desember

  Félagsfundur var haldinn á Sólon 13. desember þar sem farið var yfir samstarf við BHM, mögulegar breytingar á lögum AÍ og Feneyjartvíæring 2018. Meðfylgjandi er kynning frá fundinum varðandi mögulegar breytingar á lögum AÍ þ.e. hvernig lög félagsins gætu litið út efmeira

Félagsfundur 13. desember

  Stjórn Arkitektafélag Íslands boðar til félagsfundar 13. desember klukkan 12:00. Félagsfundurinn verður á Sólon, Bankastræti 7a, 2. hæð. Hægt verður að kaupa súpu ásamt brauði og kaffi á 1.500kr. Á félagsfundinum verður meðal annars farið yfir samstarf við BHM, kjarasmeira

Námskeið á vegum BHM á Akureyri – haustönn 2016

BHM í samstarfi við Akureyrarbæ veður með margvísleg námskeið fyrir félagsmenn aðildarfélaga, kjörna fulltrúa þeirra, starfsfólk og trúnaðarmenn á Akureyri.   Opnað verður fyrir skráningu í þessi námskeið kl. 10:00 í fyrramálið, föstudaginn 26. ágúst. Skráning femeira

Námskeið á vegum BHM – haustönn 2016

Árlega skipuleggur BHM margvísleg námskeið fyrir almenna félagsmenn aðildarfélaga, kjörna fulltrúa þeirra, starfsfólk og trúnaðarmenn. Á haustönn 2016 verða eftirfarandi 14 námskeið í boði. Flest þeirra eru opin öllum félagsmönnum BHM án endurgjalds og er einkum ætlað að meira

Skrifstofa AÍ er flutt að Aðalstræti 2

Skrifstofa AÍ er flutt að Aðalstræti 2, 2. hæð (sama húsnæði og Hönnunarmiðstöð Íslands). Skrifstofa AÍ er opin mán. – fös. milli klukkan 9:00 – 13:00.   (Sett á vef 9. ágúst 2016) meira

Rithópur Arkitektafélagsins

Kæru arkitektar, Til að efla og bæta hið byggða umhverfi er mikilvægt að stuðla að umræðu um okkar margslungna en spennandi fag. Mikilvægt er að umfjöllunin sé gagnrýnin en uppbyggjandi, skemmtileg og frjó bæði í máli og myndum. HA, nýtt tímarit um hönnun og arkitektúr sem gmeira

Höfundaréttur og afstaða listafólks

Ljósmynd: Dagur Gunnarsson Mikil umræða hefur verið á samfélagsmiðlum og víðar um höfundarétt upp á síðkastið. Halla Helgadóttir framkvæmdastjóri Hönnunarmiðstöðvar Íslands hefur talað mjög afdráttarlaust og það hefur Baltasar Kormákur leikstjóri einnig gert. Kolbrún Hmeira

Vel heppnað SAMTAL

  Arkitektafélag Íslands gerði á ýmsan hátt meira úr Alþjóðlegum degi arkitektúrs en gert hefur verið áður. 150 fjölmiðlamönnum voru send bréf með upplýsingum um daginn og þema þessa árs. UIA (Alþjóða samtök arkitekta) höfðu gefið út að þetta ár myndi dagurinn meira

UPPLÝSINGAFUNDUR BHM

(17. ágúst 2015 – FÉLAGSMÁL) meira

Arkitektafélag Íslands / Aðalstræti 2. 2.hæð / 101 Reykjavík  / +354 780 2228  / ai@ai.is / Pósthólf 590 – 121 Reykjavík
Skrifstofa Arkitektafélags Íslands er opin mánudaga til föstudaga milli kl. 9:00 og 13:00