Hönnunarsjóður ferðastyrkur – umsóknarfrestur 9. febrúar 2017

  Opið er fyrir umsóknir um ferðastyrk úr Hönnunarsjóði en frestur til þess að sækja um ferðastyrk rennur út á miðnætti 9. febrúar. Hver ferðastyrkur nemur 100.000 ISK og er hægt að nálgast upplýsingar og umsóknarform hér.  Ferðastyrkirnir eru ætlaðir hönnuðum og armeira

Málþing á HVÍ 2016 | Eru lög um höfundarrétt úrelt?

  Hönnunarmiðstöð Íslands stendur fyrir málþingi um höfundarrétt í Safnahúsinu 6. október og verður sjónum beint að höfundarrétti hönnuða og arkitekta. Hver er þróunin í höfundarréttarmálum, hvernig er hægt að verja höfundavarið efni, hversu lengi eiga réttindin ameira

Hönnunarsjóður – opið fyrir umsóknir

Opið er fyrir umsóknir um almennastyrki hjá Hönnunarsjóði. Í þessari atrennu er hægt að sækja um styrk í fjórum flokkum; þróunar- og rannsóknarstyrk, verkefnastyrk, markaðs- og kynningarstyrk og ferðastyrk. Umsóknarfrestur er til 8. október.      (Sett á vef 29. ágmeira

Kallað eftir tilnefningum – Hönnunarverðlaun Íslands

Óskað er eftir tilnefningum til Hönnunarverðlauna Íslands 2016. Opnað hefur verið fyrir tilnefningar, en hægt er að benda á eigin verk og verk annarra til miðnættis miðvikudaginn 7. september. Markmið með innsendingum er að tryggja að afburða verk fari ekki fram hjá dómnefnd og meira

Hönnunarsjóður | Opið fyrir umsóknir um ferðastyrki

Hönnunarsjóður auglýsir eftir umsóknum um ferðastyrki, þetta er þriðja úthlutun af fjórum í ár. Frestur til þess að sækja um rennur út á miðnætti þann 23.ágúst. Ferðastyrkirnir eru ætlaðir hönnuðum og arkitektum til að auka möguleika á að taka þátt í erlendum samstmeira

Hönnunarsjóður | Opið fyrir umsóknir til 28. apríl

Opið er fyrir umsóknir um styrki til hönnunarsjóðs. Þetta er önnur úthlutun á árinu en umsóknarfrestur er til miðnættis fimmtudaginn 28.apríl. Í þessari atrennu er hægt að sækja um styrki í fjórum flokkum: Þróunar- og rannsóknarstyrkir  Er ætlað að styrkja rannsóknir og meira

HönnunarMars 2016

Spennan magnast… Við hlökkum til að hittast á HönnunarMars kæru arkitektar! Endilega kynnið ykkur það sem er í boði á vefsíðu HönnunarMars eða í bæklingnum. AÍ vill sérstaklega vekja athygli á eftirfarandi viðburðum: „Arkitektagöngur“ – Sjá nánar meira

Hönnunarverðlaun Íslands – kallað eftir tilnefningum

Óskað er eftir tilnefningum til Hönnunarverðlauna Íslands 2015. Hægt er að benda á eigin verk og verk annarra til miðnættis sunnudaginn 25. október. Markmið með innsendingum er að tryggja að afburða verk fari ekki fram hjá dómnefnd og því hvetjum við eigendur góðra verka timeira

Íslensk hönnun í brennidepli í Stokkhólmi

(5. janúar 2015 – HÖNNUNARMIÐSTÖÐ) Íslensk hönnun verður í brennidepli á hönnunarvikunni í Stokkhólmi í febrúar á næsta ári. WE LIVE HERE er samnorrænt tilraunaverkefni Íslands og Finnlands, sem hefur það að leiðarljósi að kanna nýjar leiðir til þess að kynna nomeira

Umsóknir um ferðastyrki úr Hönnunarsjóði

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um ferðastyrki hönnunarsjóðs og hægt er að sækja um í þessari atrennu til 1. september. Ferðastyrkirnir eru ætlaðir hönnuðum og arkitektum til að auka möguleika þeirra á að taka þátt í erlendum samstarfs- og kynningarverkefnum, sýningum, vimeira

Auglýst eftir ritstjóra

(11. júní 2014 – Hönnunarmiðstöð) Hönnunarmiðstöð Íslands óskar eftir að ráða snilldar penna, hugmyndaríkan og framsækin einstakling í starf ritstjóra. Ritstjóri mun leiða nýtt blað um hönnun og arkitektúr sem gefið verður út tvisvar á ári. Um er að ræða hálftmeira

Aðalfundur Hönnunarmiðstöðvar

(5. júní 2014 – Hönnunarmiðstöð Íslands ) Aðalfundur Hönnunarmiðstöðvar Íslands var haldinn í Vonarstræti 4b,  3. júní kl. 17. Ný stjórn Hönnunarmiðstöðvar var mynduð  en í henni sitja fulltrúar allra fagfélaganna 9 sem eiga Hönnunarmiðstöð. Úr stjórninni genmeira

Arkitektafélag Íslands / Aðalstræti 2. 2.hæð / 101 Reykjavík  / +354 780 2228  / ai@ai.is / Pósthólf 590 – 121 Reykjavík
Skrifstofa Arkitektafélags Íslands er opin mánudaga til föstudaga milli kl. 9:00 og 13:00