Góðir staðir – leiðbeiningarit um uppbyggingu ferðamannastaða

Hönnunarmiðstöð í samstarfi við Ferðamálastofu og Framkvæmdasýslu ríkisins gáfu út árið 2011 ritið – Góðir staðir: Leiðbeiningarit / uppbygging ferðamannastaða.   meira

Mótun framtíðar bók eftir Trausta Valsson

Trausti Valsson, prófessor emerítus við HÍ, var að gefa út bókina Mótun framtíðar eða Shaping the Future út á ensku. Trausti hefur gefið út fjórtán bækur um hönnun og skipulag. Fjórar þeirra er hægt að lesa ókeypis á heimasíðu Trausta, undir Books. Þetta eru bækurnar: Shmeira

Fyrsti arkitektinn – Rögnvaldur Ágúst Ólafsson

Nú í byrjun október gefur Hið íslenska bókmenntafélag út bókina  Fyrsti arkitektinn – Rögnvaldur Ágúst Ólafsson og verk hans.  Rögnvaldur Ólafsson fæddist í Dýrafirði árið 1874, kom heim frá námi 1904 og varð ráðunautur Heimastjórnarinnar um opinberar byggingar 1meira

KRISTÍNARBÓK

Kristín Guðmundsdóttir híbýlafræðingur / Interior designer ÚTGÁFA / FYRIRLESTUR Væntanleg í bókabúðir er glæsileg bók um Kristínu Guðmundsdóttur, okkar fyrsti háskólamenntaði innanhússarkitekt. Hér gefur í fyrsta sinn að líta vandað yfirlit yfir verk Kristínar. Kristín meira

HA tímarit um hönnun

Nýtt tímarit um hönnun og arkitektúr kemur út í fyrsta sinn á HönnunarMars 2015. Tímaritið ber nafnið HA og er gefið út af níu fagfélögum undir merkjum Hönnunarmiðstöðvar Íslands, en því er ætlað að kynna og sýna fram á mikilvægi góðrar hönnunar. Útgáfunnar hefur vmeira

Útgáfukynning í Hannesarholti í dag

(30. október 2014 – VIÐBURÐIR/ÚTGÁFUMÁL) Lífleg útgáfa um arkitektúr og skipulag útgáfukynning í Hannesarholti miðvikudaginn 5. nóvember kl. 16 – 18. Það er bæði ánægjulegt og óvenjulegt í senn hvað nú virðist hlaupinn mikill vöxtur í útgáfustarfsemi tengda meira

Hörgull í allsnægtum – Hið byggða umhverfi og hrunið á Íslandi

„Hörgull í allsnægtum – Hið byggða umhverfi og hrunið á Íslandi“, bókartitill á frummálinu: Scarcity in Excess – The Built Environment and the Economic Crisis in Iceland. Bók um hrunið og hið byggða umhverfi á Íslandi er að koma út. Efni bókarinnar varðar alla Íslemeira

Nokkur orð frá ritnefnd AÍ

Sælir félagsmenn góðir. Nú eru sumarmánuðir liðnir og yndislegt haustið framundan. Hvað er notalegra en að setjast við tölvuna og rifja upp áhugaverðan arkitektúr sem á vegi okkar varð. Ritnefnd AÍ langar að fá ykkur til að deila því með okkur í máli og myndum. Endilega vmeira

Tilboð til félagsmanna AÍ

(9. desember 2013 ) Félögum í Arkitektafélagi Íslands býðst nú að kaupa hið stórglæsilega ritverk Af Jörðu – Íslenskt torfhús eftir Hjörleif Stefánsson á sérstökum vildarkjörum, aðeins 9900 krónur hjá útgáfunni sjálfri á Barónstíg 27, Reykjavík eða á skrifstofmeira

ARKITEKTÚR – tímarit um umhverfishönnun, 1. tbl 2013 komið út

(18. nóvember 2013) ARKITEKTÚR – tímarit um umhverfishönnun, 1. tölublað 2013 er komið út. Athyglinni er að þessu sinni beint að samkeppnisumálum. Haraldur Helgason arkitekt veitir lesendum yfirsýn yfir sögu samkeppna í manngerðu umhverfi á Íslandi og Sigríður Magnúsdóttur,meira

Frá ritstjórn Arkitektúr – fagtímarits AÍ og FÍLA

(27.02.2013/Mynd af forsíðu blaðsins) Um þessar mundir er margt áhugavert efni í deiglunni þegar kemur að efnistökum fagtímarits okkar, Arkitektúr. Til dæmis hafa fjölmargar samkeppnir farið fram. Því er áhugavert að varpa ljósi á þá reynslu sem hlotist hefur af samkeppnum, tilmeira

ARKITEKTÚR – tímarit um umhverfishönnun

ARKITEKTÚR - tímarit um umhverfishönnun, 1. tölublað 2012 er komið út. Útgefandi er Arkitektafélag Íslands og Félag landslagsarkitekta, Ritstjóri er Bjarki Gunnar Halldórsson FAÍ. meira

Arkitektafélag Íslands / Aðalstræti 2. 2.hæð / 101 Reykjavík  / +354 780 2228  / ai@ai.is / Pósthólf 590 – 121 Reykjavík
Skrifstofa Arkitektafélags Íslands er opin mánudaga til föstudaga milli kl. 9:00 og 13:00