Álftanes – framkvæmdasamkeppni um tillögu að deiliskipulagi

Garðabær efnir til framkvæmdasamkeppni um tillögu að deiliskipulagi fyrir miðsvæði og Suðurnes á Álftanesi. Svæðið sem samkeppnin nær til er um 50 ha að flatarmáli. Innan svæðisins er land sem bæði er skilgreint undir byggð og opin svæði í aðalskipulagi. Stefnt er að þvímeira

Rýnifundur –  hönnunarsamkeppni um  um aðstöðu fyrir ferðamenn við Hengifossá

  Rýnifundur vegna hönnunarsamkeppni um aðstöðu fyrir ferðamenn við Hengifossá verður haldinn fimmtudaginn 2. mars 2017 kl. 16:30 í Aðalstræti 2, 2. hæð.   DÓMNEFNDARÁLIT meira

Hugmyndasamkeppni Laugavegur / Skipholt

Hugmyndasamkeppni um framtíðarskipulag svæðis meðfram samgöngu- og þróunarás við Laugaveg. Reykjavíkurborg auglýsir eftir þátttakendum fyrir forval lokaðrar hugmyndasamkeppni um framtíðarskipulag svæðis við Laugaveg/Skipholt. Samkeppnin er haldin í samstarfi við Arkitektafélagmeira

Úrslit í hönnunarsamkeppni um aðstöðu fyrir ferðamenn við Hengifossá

  Föstudaginn 10. febrúar s.l. voru kynntar niðurstöður í hönnunarsamkeppni um aðstöðu fyrir ferðamenn við Hengifossá,  nánasta umhverfi aðstöðubyggingar, ásamt lausnum á hvíldar- og útsýnisstöðum, hliðum og merkingum. Alls bárust 12 tillögur í keppnina. Höfundameira

Úrslit í hugmyndasamkeppni – sundhöll Ísafjarðar

Úrslit í hugmyndasamkeppni um aukna og bætta íþrótta- og baðaðstöðu við Sundhöll Ísafjarðar hefur verið kynnt og eru höfundar vinningstillögunnar Kanon arkitektar.      Í niðurstöðu dómnefndar kom fram: Tillagan ber af öðrum innsendum tillögum, heildaryfirbragð meira

Samkeppni um hönnun stúdentagarðs á lóð Gamla Garðs – auka fyrirspurnartími

  Félagsstofnun stúdenta efnir til samkeppni um skipulags- og grunnhönnun á nýjum stúdentagarði / stúdentahóteli á lóð Gamla Garðs við Hringbraut 29 í samvinnu við Arkitektafélag Íslands. Nánari upplýsingar er að finna í keppnislysingu. Ítargögn fá þeir sem skrá sig tmeira

Hönnunarútboð – skrifstofubyggingar Byggðastofnunar á Sauðárkróki

  Hönnunarútboð vegna hönnunar nýrrar skrifstofubyggingar fyrir Byggðastofnun á Sauðárkróki Útboð NR. 20481   Framkvæmdasýsla ríkisins (FSR), f.h. Byggðastofnunar, hér eftir nefndur verkkaupi, auglýsir eftir hönnuðum til að taka þátt í hönnunarútboði vegna nýs smeira

Samkeppni um skipulags- og grunnhönnun á nýjum stúdentagarði á lóð Gamla Garðs

  Félagsstofnun stúdenta efnir til samkeppni um skipulags- og grunnhönnun á nýjum stúdentagarði / stúdentahóteli á lóð Gamla Garðs við Hringbraut 29 í samvinnu við Arkitektafélag Íslands. Nánari upplýsingar er að finna í keppnislysingu. Ítargögn fá þeir sem skrá sig tmeira

Rýnifundur 28. des – Hönnunarsamkeppni um nýbyggingu á Alþingisreit

Rýnifundur vegna hönnunarsamkeppni um nýbyggingu á Alþingisreit verður haldinn miðvikudaginn 28. desember 2016 kl. 17:00. Fundurinn verður á 1. hæð Landssímahúss (gengið inn frá Austurvelli).   meira

Vinningstillaga að nýbyggingu á Alþingisreit

Arkitektar Studio Granda hlutu fyrstu verðlaun í hönnunarsamkeppni um nýbyggingu á Alþingisreit en tilkynnt var um niðurstöður dómnefndar 17. desember 2016. Alls bárust 22 tillögur í samkeppnina. Í niðurstöðu dómnefndar kom fram: Viðfangsefni þessarar samkeppni er í senn afar mameira

Lyngássvæðið – Rýnifundur 13. október

Rýnifundur vegna hugmyndasamkeppni um rammaskipulag Lyngássvæðis í Garðabæ verður haldinn fimmtudaginn 13. október 2016 kl. 16.30 á Garðatorgi 7 (fyrir ofan bókasafnið).   (sett á vef 10. okt. 2016) meira

HENGIFOSSÁ – HÖNNUNARSAMKEPPNI

  Fljótsdalshreppur efnir til hönnunarssamkeppni um aðstöðubyggingu fyrir ferðamenn við Hengifossá, nánasta umhverfi aðstöðubyggingarinnar, ásamt lausnum á hvíldar- og útsýnisstöðum, hliðum og merkingum.   Hengifoss, Litlanesfoss og Hengifossárgljúfur eru náttúrufyrmeira

Arkitektafélag Íslands / Aðalstræti 2. 2.hæð / 101 Reykjavík  / +354 780 2228  / ai@ai.is / Pósthólf 590 – 121 Reykjavík
Skrifstofa Arkitektafélags Íslands er opin mánudaga til föstudaga milli kl. 9:00 og 13:00