Álftanes – framkvæmdasamkeppni um tillögu að deiliskipulagi

Garðabær efnir til framkvæmdasamkeppni um tillögu að deiliskipulagi fyrir miðsvæði og Suðurnes á Álftanesi. Svæðið sem samkeppnin nær til er um 50 ha að flatarmáli. Innan svæðisins er land sem bæði er skilgreint undir byggð og opin svæði í aðalskipulagi. Stefnt er að þvímeira

Arkitektaskissur – Opnun á miðvikudaginn kl. 19:00

Á sýningunni eru skissur eftir 13 arkitekta en þeir eru Alena F. Anderlova, Árni Kjartansson, Ástríður Birna Árnadóttir, Dennis Davíð Jóhannesson, Grétar Markússon, Hans Orri Kristjánsson, Haukur A. Viktorsson, Hilmar Þór Björnsson, Hjördís Sigurgísladóttir, Inga Rán Reynisdómeira

Viltu taka torg í fóstur?

Óskað er eftir hugmyndaríkum og áhugasömum einstaklingum eða hópum til að taka almenningssvæði í borginni í fóstur. Verkefnið felst í að endurskilgreina svæði sem ekki eru fastmótuð til framtíðar og auðga mannlíf borgarinnar. Verkefnin geta verið af ýmsum toga; markaðir, lmeira

Rýnifundur-Sundhöll Ísafjarðar

Rýnifundur vegna hugmyndasamkeppni um Sundhöll Ísafjarðar verður haldinn föstudaginn 31. mars 2017 kl. 16:30 í Aðalstræti 2, 2. hæð. Hér má nálgast Domnefndaralit Sundholl Isafjardar. meira

Menningarverðlaun DV-Tilnefningar í arkitektúr

Menningarverðlaun DV fyrir árið 2016 verða veitt miðvikudaginn 15. mars næstkomandi klukkan 17.00 í Iðnó. Verkin sem eru tilnefnd fyrir árið 2016 eru Fosshótel Jökulsárlón, hannað af Bjarna Snæbjörnssyni, arkikekt FAÍ; Saxhóll, viðkomu-og útsýnisstaður hannaður af Landslag; meira

Gestagangur: Angelo Bucci-SPBR Recent works

Mánudaginn 13. mars kl.12:15 heldur Angelo Bucci fyrirlesturinn „SPBR recent works“ í fyrirlestraröð hönnunar- og arkitektúrdeildar Listahákóla Íslands, GESTAGANGI. Fyrirlesturinn fer fram í fyrirlestrasal A í Þverholti 11. SPBR er arkitektastofa stofnuð í Sao Paulo í Brasilíu ámeira

Hækkun félagsgjalda

Á aðalfundi Arkitektafélags Íslands sem haldinn var í Iðnó 22. febrúar síðastliðinn var samþykkt að hækka félagsgjöld um 4.1%, eða 1.500 kr. Það þýðir að árgjöld verða nú 38.100 kr og er útgáfugjald þar innifalið. Gjöldin er ennþá lægri en þau voru árið 2008 en meira

Ráðstefna – Byggingagalli, raki og mygluvandamál

Háskóli Íslands, Byggingavettvangur, Sænska sendiráðið, Nýsköpunarmiðstöð og Mannvirkjastofnun boða til ráðstefnu um Byggingagalla, raka og mygluvandamál 10. MARS KL 13:00  – 16:30. Á HÓTEL HILTON NORDICA  Fjallað verður um raka og mygluvandamál í húsnæði á Íslandimeira

Rýnifundur –  hönnunarsamkeppni um  um aðstöðu fyrir ferðamenn við Hengifossá

  Rýnifundur vegna hönnunarsamkeppni um aðstöðu fyrir ferðamenn við Hengifossá verður haldinn fimmtudaginn 2. mars 2017 kl. 16:30 í Aðalstræti 2, 2. hæð.   DÓMNEFNDARÁLIT meira

Hugmyndasamkeppni Laugavegur / Skipholt

Hugmyndasamkeppni um framtíðarskipulag svæðis meðfram samgöngu- og þróunarás við Laugaveg. Reykjavíkurborg auglýsir eftir þátttakendum fyrir forval lokaðrar hugmyndasamkeppni um framtíðarskipulag svæðis við Laugaveg/Skipholt. Samkeppnin er haldin í samstarfi við Arkitektafélagmeira

Minningarorð um Högnu Sigurðardóttur arkitekt

                                              Það dugði ekki minna en fullt snjótungl, tímabundinn tunglmyrkva og halastjörnu til að kalla Högnu Sigurðardóttur upp til stjarnameira

Arkitektafélag Íslands / Aðalstræti 2. 2.hæð / 101 Reykjavík  / +354 780 2228  / ai@ai.is / Pósthólf 590 – 121 Reykjavík
Skrifstofa Arkitektafélags Íslands er opin mánudaga til föstudaga milli kl. 9:00 og 13:00