Minning-Geirharður Þorsteinsson

Minning-Geirharður Þorsteinsson

Geirharður Þorsteinsson arkitekt og félagsmaður okkur verður jarðsunginn í dag, 16. maí, frá Neskirkju í Reykjavík. Geirharður var virkur félagi í AÍ,  formaður þess árin 1980-1981 og sat í mörgum nefndum innan félagsins í fjölda ára. Geirharður Jakob Þorsteinsson...
Mótun framtíðar bók eftir Trausta Valsson

Mótun framtíðar bók eftir Trausta Valsson

Trausti Valsson, prófessor emerítus við HÍ, var að gefa út bókina Mótun framtíðar eða Shaping the Future út á ensku. Trausti hefur gefið út fjórtán bækur um hönnun og skipulag. Fjórar þeirra er hægt að lesa ókeypis á heimasíðu Trausta, undir Books. Þetta eru bækurnar:...
Fyrsti arkitektinn – Rögnvaldur Ágúst Ólafsson

Fyrsti arkitektinn – Rögnvaldur Ágúst Ólafsson

Nú í byrjun október gefur Hið íslenska bókmenntafélag út bókina  Fyrsti arkitektinn – Rögnvaldur Ágúst Ólafsson og verk hans.  Rögnvaldur Ólafsson fæddist í Dýrafirði árið 1874, kom heim frá námi 1904 og varð ráðunautur Heimastjórnarinnar um opinberar byggingar...
Andlát – Guðrún Jónsdóttir arkitekt

Andlát – Guðrún Jónsdóttir arkitekt

Guðrún Ólafía Jóns­dótt­ir arki­tekt lést á Land­spít­al­an­um við Hring­braut 2. sept­em­ber sl., 81 árs að aldri. Guðrún fædd­ist 20. mars 1935 á Blönduósi, dótt­ir hjón­anna Huldu Á. Stef­áns­dótt­ur (1897-1989) skóla­stjóra og Jóns. S. Pálma­son­ar (1886-1976)...