Minning – Hallmar Sigurðsson

Minning – Hallmar Sigurðsson

Það var þungbært að heyra að okkar kæri samstarfsmaður og vinur væri  fallinn frá. Hallmar Sigurðsson hóf störf sem framkvæmdastjóri hjá Arkitektafélagi Íslands  haustið 2010 og sinnti störfum fyrir félagið fram í nóvember 2015 af alúð og dugnaði þrátt fyrir hetjulega...
Rithópur Arkitektafélagsins

Rithópur Arkitektafélagsins

Kæru arkitektar, Til að efla og bæta hið byggða umhverfi er mikilvægt að stuðla að umræðu um okkar margslungna en spennandi fag. Mikilvægt er að umfjöllunin sé gagnrýnin en uppbyggjandi, skemmtileg og frjó bæði í máli og myndum. HA, nýtt tímarit um hönnun og...
Höfundaréttur og afstaða listafólks

Höfundaréttur og afstaða listafólks

Ljósmynd: Dagur Gunnarsson Mikil umræða hefur verið á samfélagsmiðlum og víðar um höfundarétt upp á síðkastið. Halla Helgadóttir framkvæmdastjóri Hönnunarmiðstöðvar Íslands hefur talað mjög afdráttarlaust og það hefur Baltasar Kormákur leikstjóri einnig gert. Kolbrún...
Vel heppnað SAMTAL

Vel heppnað SAMTAL

  Arkitektafélag Íslands gerði á ýmsan hátt meira úr Alþjóðlegum degi arkitektúrs en gert hefur verið áður. 150 fjölmiðlamönnum voru send bréf með upplýsingum um daginn og þema þessa árs. UIA (Alþjóða samtök arkitekta) höfðu gefið út að þetta ár myndi dagurinn...

HA tímarit um hönnun

Nýtt tímarit um hönnun og arkitektúr kemur út í fyrsta sinn á HönnunarMars 2015. Tímaritið ber nafnið HA og er gefið út af níu fagfélögum undir merkjum Hönnunarmiðstöðvar Íslands, en því er ætlað að kynna og sýna fram á mikilvægi góðrar hönnunar. Útgáfunnar hefur...