HönnunarMars 2017 – óskað eftir hugmyndum

Nú er orðið tímabært að huga í alvöru að þátttöku í HönnunarMars 2017 en HönnunarMars fer fram í níunda sinn dagana 23. – 26. mars 2017. Fjölmargir viðburðir eru á dagskrá hátíðarinnar ár hvert, þar á meðal sýningar, fyrirlestrar, uppákomur og innsetningar. Á Hönnmeira

HönnunarMars 2016

Spennan magnast… Við hlökkum til að hittast á HönnunarMars kæru arkitektar! Endilega kynnið ykkur það sem er í boði á vefsíðu HönnunarMars eða í bæklingnum. AÍ vill sérstaklega vekja athygli á eftirfarandi viðburðum: „Arkitektagöngur“ – Sjá nánar meira

Hönnunarmars í sjöunda sinn

Hönnunarmars verður settur í sjöunda sinn, fimmtudaginn 12. mars klukkan 18:00 á jarðhæð Hörpu. Við sama tilefni opna þrír íslenskir hönnuðir sýningu í Epal, Hörpu.  Á HönnunarMars býðst tækifæri til að auðga andann og sækja innblástur. Hátíðin er orðin mikilvægt hrmeira

Kaffihús byggingarlistarinnar – dagskrá

Hönnunarmars 2015 Kaffihús byggingarlistarinnar Bíó Paradís   Bókakaffi frá föstudegi til sunnudags þar sem arkitektar og áhugafólk um arkitektúr og skipulag hittist yfir kaffibolla til að eiga samtal. Þar verður jafnan spennandi úrval af lesefni um byggingarlist á boðstólum.meira

Kaffihús byggingarlistarinnar

(6. mars 2015 – HÖNNUNARMARS) Kaffihús byggingarlistarinnar Bíó Paradís, Hverfisgata 54 Bókakaffi byggingarlistarinnar er samkomustaður þar sem fólk getur sest niður og fengið sér léttar veitingar og átt samtal um arkitektúr við aðra sem deila þeim áhuga. Þar munu skjóta rmeira

HM2015 – síðustu forvöð til að skrá viðburð

(13. janúar 2015 – HÖNNUNARMARS) Það stefnir í mjög flotta hátíð í ár, en þemað er leikur í orðsins víðustu merkingu eða „PlayAway“. Íslenskir hönnuðir og arkitektar bera þungann af hátíðinni, líkt og endranær og ber dagskráin keim af þeim taumlausa sköpunarkrmeira

DESIGN TALKS -miðasala hafin

Staðfestir fyrirlesarar eru Jessica Walsh grafískur hönnuður og meðeigandi Sagmeister & Walsh, Anthony Dunne prófessor í Design Interactions og annar af dúóinu Dunne & Raby og Walter Van Beirendonck fatahönnuður, tískufrömuður og einn af Antwerp Six. Á DesignTalks vmeira

Hönnunarmars 2015

Nú er orðið tímabært að huga í alvöru að þátttöku í Hönnunarmars 2015 HönnunarMars fer fram í sjöunda sinn dagana 12. – 15. mars 2015. Á HönnunarMars er hönnun kynnt sem atvinnugrein sem byggir á traustum grunni og gegnir veigamiklu hlutverki í samtímanum. Um 100 viðburðimeira

HönnunarMars 2014

(24. mars 2014) HönnunarMars fer fram í sjötta sinn, dagana 27. – 30. mars 2014. Íslenskir hönnuðir og arkitektar bera hitann og þungann af dagskrá hátíðarinnar sem spannar langa helgi og býður til ótal viðburða, innsetninga og sýninga. Á HönnunarMars er hönnun kynnt sem atvinnmeira

Viðburðir sem höfða sérstaklega til arkitekta á Hönnunarmars

(13.03.2013) Það hefur vonandi ekki farið framhjá neinum að Hönnunarmars 2013 er að hefjast. Dagskráin er að vanda mikil og fjölbreytt. Við höfum hér tekið saman nokkra liði sem við töldum að gætu vakið sérstaka forvitni arkitekta en dagskráin er auðvitað í heild sinni forvimeira

HÖNNUNARMARS 2013

Verum sýnileg - tökum þátt - Hönnunarmars er vettvangur fyrir íslenska hönnuði til að sýna sín verk hérlendis en ekki síður til að koma sér á framfæri á erlendum vettvangi. Það gerist að stórum hluta með umfjöllun erlendra fjölmiðla. Slík umfjöllun bæði stækkar tenmeira

…og koma svo!!!

Margar hendur vinna létt verk!!! meira

Arkitektafélag Íslands / Aðalstræti 2. 2.hæð / 101 Reykjavík  / +354 780 2228  / ai@ai.is / Pósthólf 590 – 121 Reykjavík
Skrifstofa Arkitektafélags Íslands er opin mánudaga til föstudaga milli kl. 9:00 og 13:00