HönnunarMars 2017 – óskað eftir hugmyndum

HönnunarMars 2017 – óskað eftir hugmyndum

Nú er orðið tímabært að huga í alvöru að þátttöku í HönnunarMars 2017 en HönnunarMars fer fram í níunda sinn dagana 23. – 26. mars 2017. Fjölmargir viðburðir eru á dagskrá hátíðarinnar ár hvert, þar á meðal sýningar, fyrirlestrar, uppákomur og innsetningar. Á...
Hönnunarmars í sjöunda sinn

Hönnunarmars í sjöunda sinn

Hönnunarmars verður settur í sjöunda sinn, fimmtudaginn 12. mars klukkan 18:00 á jarðhæð Hörpu. Við sama tilefni opna þrír íslenskir hönnuðir sýningu í Epal, Hörpu.  Á HönnunarMars býðst tækifæri til að auðga andann og sækja innblástur. Hátíðin er orðin mikilvægt...
Kaffihús byggingarlistarinnar – dagskrá

Kaffihús byggingarlistarinnar – dagskrá

Hönnunarmars 2015 Kaffihús byggingarlistarinnar Bíó Paradís   Bókakaffi frá föstudegi til sunnudags þar sem arkitektar og áhugafólk um arkitektúr og skipulag hittist yfir kaffibolla til að eiga samtal. Þar verður jafnan spennandi úrval af lesefni um byggingarlist...
Kaffihús byggingarlistarinnar

Kaffihús byggingarlistarinnar

(6. mars 2015 – HÖNNUNARMARS) Kaffihús byggingarlistarinnar Bíó Paradís, Hverfisgata 54 Bókakaffi byggingarlistarinnar er samkomustaður þar sem fólk getur sest niður og fengið sér léttar veitingar og átt samtal um arkitektúr við aðra sem deila þeim áhuga. Þar...