Verk og vit 2018

Verk og vit 2018

Sýningin Verk og vit 2018 verður haldin 8. mars-11. mars í Laugardalshöll. Undirtitill sýningarinnar í ár er íslenskur byggingariðnaður, skipulagsmál og mannvirkjagerð. Á sýningunni munu 120 sýnendur, fyrirtæki og stofnanir kynna vörur sínar og þjónustu en sem dæmi um...