Gestagangur: Angelo Bucci-SPBR Recent works

Mánudaginn 13. mars kl.12:15 heldur Angelo Bucci fyrirlesturinn „SPBR recent works“ í fyrirlestraröð hönnunar- og arkitektúrdeildar Listahákóla Íslands, GESTAGANGI. Fyrirlesturinn fer fram í fyrirlestrasal A í Þverholti 11. SPBR er arkitektastofa stofnuð í Sao Paulo í Brasilíu ámeira

Málstofa 28. október í LHÍ

Málstofa í tengslum við alþjóðlegan dag arkitektúrs verður haldin 28. október næstkomandi. Málstofan verður sú fyrsta í röðinni sem Arkitektafélag Íslands stendur fyrir í vetur í samstarfi við Listaháskóla Íslands. Málstofurnar eru öllum opnar og hvetjum við alla að nýtameira

SmallTalks | Á bak við tjöldin með Gagarín

Gagarín er einstakt fyrirtæki á Íslandi, sem hefur unnið til margra verðlauna og hlotið alþjóðlegar viðurkenningar, hefur spennandi vetur á SmallTalks, fyrirlestrarröð Hönnunarmiðstöðvar Íslands. Fyrirlesturinn fer fram miðvikudaginn 21. september kl. 20:00, í sal Kaldalón Hörmeira

Gestagangur LHÍ – 2. september 2016

Föstudaginn 2. september kl.12:15 heldur Dr. Karin Bürkert fyrirlesturinn „Er opinber stuðningur tvíeggja sverð? – Menningarborgir, listamenn og athafnafólk“, í fyrirlestraröð hönnunar- og arkitektúrdeildar Listahákóla Íslands, GESTAGANGI. Fyrirlesturinn fer fram í fyrirlestmeira

Fyrirlestur um skipulagsmál 31. ágúst í HÍ

Dreifing hugmynda um hringbrautir. Ólíkar útfærslur á borgarskipulagi í Brussel, Genf og Reykjavík 1781 – 1935 Fyrirlestur Astridar Lelarge um doktorsritgerð hennar í sagnfræði í samvinnu Universtité Libre de Bruxelles (ULB) og Háskóla Íslands. Fyrirlesturinn fer fram í stofu meira

Upptökur og glærur af árlegum umhverfismatsdegi Skipulagsstofnunar

Árlegur umhverfismatsdagur Skipulagsstofnunar var haldinn 9. júní síðastliðinn á Nauthóli. Aðalfyrirlesari var Thomas Fischer prófessor við University of Liverpool, en hann hefur um langt árabil verið meðal leiðandi fræðimanna á sínu sviði. Í erindi sínu fjallaði Thomas um meira

Málþing á vegum AÍ og LHÍ: Lesið í samhengið

Málþing á vegum AÍ og LHÍ Föstudag 20. maí kl. 12:10 – 13:00 Salur A, Þverholti 11, LHÍ Á málþinginu verður fjallað um samhengi arkitektúrs og borgarrýma. Sjónum er beint að miðbænum og gæðum nærumhverfis með vísun í umfjöllun undanfarins misseris. Rýnt verður í ferlimeira

Mótun framtíðar – Rætur módernismans í hinni vestrænu heimsmynd á 17. öld

Trausti Valsson arkitekt, skipulagsfræðingur og prófessor við Háskóla Íslands heldur fyrirlestur í Þjóðarbókhlöðunni þann 4. nóvember 2015 kl. 16-17.30. Að loknum fyrirlestri fara fram umræður undir stjórn Hilmars Þórs Björnssonar. Nýlega kom út bók Trausta og mynddiskur, Mmeira

Fyrirlestur um skipulag almenningssamgangna

  Jarrett Walker heldur fyrirlestur í Salnum Kópavogi um skipulag almenningssamgangna til framtíðar þriðjudaginn, 22. september kl. 15 – 16:30   Fyrirlesturinn ber heitið:“Abundant Access: Planning Public Transport that Builds Freedom, Prosperity and Sustainability“meira

Hádegisfyrirlestur LHÍ

Þriðjudaginn 25. ágúst kl. 12.10 heldur Stefano Rabolli Pansera erindið Beyond Entropy í fyrirlestraröð Hönnunar- og arkitektúrdeildar Listaháskóla Íslands, GESTAGANGI í Þverholti 11, fyrirlestrarsal A. Stefano er stofnandi stofunnar Beyond Entropy í London sem starfar á mörkum lismeira

KRISTÍNARBÓK

Kristín Guðmundsdóttir híbýlafræðingur / Interior designer ÚTGÁFA / FYRIRLESTUR Væntanleg í bókabúðir er glæsileg bók um Kristínu Guðmundsdóttur, okkar fyrsti háskólamenntaði innanhússarkitekt. Hér gefur í fyrsta sinn að líta vandað yfirlit yfir verk Kristínar. Kristín meira

„New Zealand landscape architecture „

(29. maí 2015 – AÐSENT-FYRIRLESTRAR) Félag íslenskra landslagsarkitekta, FÍLA kynnir: Áhugavert erindi:             „New Zealand landscape architecture “ Fyrirlesari:                          Diane Menzies PhD landslagsarkitekt frá Landmeira

Arkitektafélag Íslands / Aðalstræti 2. 2.hæð / 101 Reykjavík  / +354 780 2228  / ai@ai.is / Pósthólf 590 – 121 Reykjavík
Skrifstofa Arkitektafélags Íslands er opin mánudaga til föstudaga milli kl. 9:00 og 13:00