Gegnumgangur um útskriftarsýningu LHÍ

Gegnumgangur um útskriftarsýningu LHÍ

Hönnunar- og arkitektúrdeild býður til opins gegnumgangs um útskriftarsýningu arkitektúrnema í Listaháskóla Íslands. Þar munu nemendur og leiðbeinendur kynna verkefnin, svara spurningum og taka þátt í spjalli. Gegnumgangurinn verður sunnudaginn 21. maí, klukkan 14:00...
The Human Scale

The Human Scale

Í tengslum við Kaffihús byggingarlistarinnar bjóða Arkitektafélag Íslands, Reykjavíkurborg og Bíó Paradís upp á sýningu myndarinnar HUMAN SCALE frá 2012 eftir Andreas Dalsgaard og umræður um myndina. Í henni er með gagnrýnum hætti fjallað um öran vöxt borga og þá...
12 draumar arkitekta

12 draumar arkitekta

(3. janúar 2013 – aðsent) Fyrirlestur og sýningaropnun 9. janúar  kl. 16:00 Sýningin stendur yfir í anddyri Norræna hússins frá 9. – 30. janúar 2014 Finnska arkitektastofan friman.laaksonen arkkitehdit sýnir óframkvæmdar draumsýnir og verk....