Sýning á hverfisskipulagi í Tjarnarsal Ráðhússins

Sýning á hverfisskipulagi í Tjarnarsal Ráðhússins. Að undanförnu hefur staðið yfir vinna við hverfisskipulag Reykjavíkur. Sýning verður opin í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur dagana 9.-15. júní. Fimmtudaginn 9. júní kl. 13.00 – 18.00 Föstudaginn 10. júní kl. 9.00 – 14.00meira

The Human Scale

Í tengslum við Kaffihús byggingarlistarinnar bjóða Arkitektafélag Íslands, Reykjavíkurborg og Bíó Paradís upp á sýningu myndarinnar HUMAN SCALE frá 2012 eftir Andreas Dalsgaard og umræður um myndina. Í henni er með gagnrýnum hætti fjallað um öran vöxt borga og þá sláandi spmeira

12 draumar arkitekta

(3. janúar 2013 – aðsent) Fyrirlestur og sýningaropnun 9. janúar  kl. 16:00 Sýningin stendur yfir í anddyri Norræna hússins frá 9. – 30. janúar 2014 Finnska arkitektastofan friman.laaksonen arkkitehdit sýnir óframkvæmdar draumsýnir og verk. Friman.laaksonen AB er í eigu tmeira

Leiðsögn um „Högnusýninguna“

(30.08.2013) Leiðsögn um sýninguna „Ofanleitiskapella Högnu Sigurðardóttur“ verður í anddyri Norræna hússins sunnudaginn 1. september klukkan 13.00.  Þetta er síðasta sýningarhelgi, en sýningunni líkur þann 4. september. meira

Sýning og málþing í Norræna húsinu

Sýningin Ofanleitiskapella Högnu Sigurðardóttur arkitekts verður haldin í Norræna húsinu dagana 21. ágúst til 4. september 2013. Í tengslum við sýninguna verður svo haldið málþing þar sem arkitektarnir Guja Dögg Hauksdóttir, Hólmfríður Ósmann Jónsdóttir, Hrefna Björg Þormeira

HönnunarMars 2012

HönnunarMars 2012 – 22.-25. mars Að þessu sinni stendur Arkitektafélag Íslands fyrir viðburðum í Ráðhúsi Reykjavíkur. Þemað er líkön og arkitektar framtíðarinnar. Dagskráin er þríþætt. Arkitektúr í líkönum: Sýning á líkönum af garðskála í Hljómskálagarðinummeira

Miðgarður 111R

Laugardaginn 26. mars klukkan 16:00 – 16:45 á Grandagarði 16, fyrirlestur: Ástríður Magnúsdóttir og Gunnar Sigurðsson arkitektar FAÍ segja frá ferlinu og kynna verkefnið Miðgarður 111R Verkefnið felst í að endurhanna stíg og útisvæði sem liggur í gegnum þvert Fellahverfimeira

KRADS / PLAYTIME

OPNUN Í PORTI LISTASAFNS REYKJAVÍKUR, HAFNARHÚSI, KL. 13:00 LAUGARDAGINN 26.MARS meira

Úrbanikka

Nokkrir arkitektar hafa stofnað ÚRBANIKKU, kvikmyndaklúbb um arkitektúr. Mánaðarlegar sýningar verða í Bíó Paradís, nánar tiltekið annan þriðjudag hvers mánaðar kl. 20:00. Á eftir verða stuttar kynningar og skemmtilegar umræður á meðan kaffihús Paradísar er opið. Aðeinsmeira

Borghildur býður í bíó á föstudaginn!

Föstudaginn 3. desember klukkan 20:00 meira

Listamannaspjall sunnudaginn 7. Nóvember kl. 15.00

SAMTÍMIS Listamannaspjall sunnudaginn 7. Nóvember kl. 15.00 Erla Þórarinsdóttir ræðir um verk sín meira

Nýtt Háskólasjúkrahús, rýnifundur í dag þriðjudaginn 13. júlí kl. 17:00

Niðurstaða í lokaðri samkeppni um nýtt Háskólasjúkrahús var kynnt föstudaginn 9. júlí. Dómnefnd boðar til rýnifundar í dag þriðjudaginn 13. júlí kl. 17:00. meira

Arkitektafélag Íslands / Aðalstræti 2. 2.hæð / 101 Reykjavík  / +354 780 2228  / ai@ai.is / Pósthólf 590 – 121 Reykjavík
Skrifstofa Arkitektafélags Íslands er opin mánudaga til föstudaga milli kl. 9:00 og 13:00