Björn Guðbrandsson á forsíðu Fréttatímans í dag

Björn Guðbrandsson á forsíðu Fréttatímans í dag

Í tilefni af Alþjóðlegum degi arkitektúrs slær Fréttatíminn upp viðtali við Björn Guðbrandsson arkitekt um nauðsyn fyrir aukna umhverfisvitund í byggingariðnaði. Björn Guðbrandsson, arkitekt hjá Arkís og einn höfunda bókarinnar „Val á vistvænum byggingarefnum“, segir...
Minnisblað um einangrun útveggja

Minnisblað um einangrun útveggja

    (19. mars 2014 – aðsent) Nokkrir sérfræðingar hafa undanfarið fjallað um vandamál tengt vissri aðferð við frágang einangrunar innan á steypta útveggi. Hópurinn telur nauðsynlegt að arkitektar fáist við þetta vandamál og biður um að minnisblað sem...

SKIPULAG & SAGA VIÐ AÐALSTRÆTI

  (17. mars 2014 – grein) Skipulag & saga við Aðalstræti eftir Örnólf Hall arkitekt FAÍ   Víkurkirkjugarður, Víkurkirkja og Landssímareitur — Saga Víkurkirkjugarðs er afar merkileg fyrir það að þar hvíla jarðneskar leifar rúmlega þrjátíu...