Björn Guðbrandsson á forsíðu Fréttatímans í dag

Björn Guðbrandsson á forsíðu Fréttatímans í dag

Í tilefni af Alþjóðlegum degi arkitektúrs slær Fréttatíminn upp viðtali við Björn Guðbrandsson arkitekt um nauðsyn fyrir aukna umhverfisvitund í byggingariðnaði. Björn Guðbrandsson, arkitekt hjá Arkís og einn höfunda bókarinnar „Val á vistvænum byggingarefnum“, segir...
Minnisblað um einangrun útveggja

Minnisblað um einangrun útveggja

    (19. mars 2014 – aðsent) Nokkrir sérfræðingar hafa undanfarið fjallað um vandamál tengt vissri aðferð við frágang einangrunar innan á steypta útveggi. Hópurinn telur nauðsynlegt að arkitektar fáist við þetta vandamál og biður um að minnisblað sem...

SKIPULAG & SAGA VIÐ AÐALSTRÆTI

  (17. mars 2014 – grein) Skipulag & saga við Aðalstræti eftir Örnólf Hall arkitekt FAÍ   Víkurkirkjugarður, Víkurkirkja og Landssímareitur — Saga Víkurkirkjugarðs er afar merkileg fyrir það að þar hvíla jarðneskar leifar rúmlega þrjátíu...

Gæðakerfi í skapandi greinum

  (3.mars 2014 – Höf.: Indró Indriði Candi, arkitekt FAÍ) Gæðakerfi í skapandi greinum „Ef þú gerir alltaf það sama og þú alltaf gerir, muntu alltaf fá það sem þú alltaf fékkst.“ Albert Einstein „Rökrétti maðurinn aðlagar sig að heiminum, en sá órökrétti er...