Áskorun til stjórnvalda um samtal

ÍTREKUÐ ÁSKORUN TIL STJÓRNVALDA UM SAMTAL Þingsályktunartillaga Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, forsætisráðherra, sem fjallar um hvernig minnast eigi aldarafmælis fullveldis Íslands var kynnt í fjölmiðlum þann 1. apríl síðast liðinn. Margir töldu að um aprílgabb hefði verimeira

Rithópur Arkitektafélagsins

Kæru arkitektar, Til að efla og bæta hið byggða umhverfi er mikilvægt að stuðla að umræðu um okkar margslungna en spennandi fag. Mikilvægt er að umfjöllunin sé gagnrýnin en uppbyggjandi, skemmtileg og frjó bæði í máli og myndum. HA, nýtt tímarit um hönnun og arkitektúr sem gmeira

Björn Guðbrandsson á forsíðu Fréttatímans í dag

Í tilefni af Alþjóðlegum degi arkitektúrs slær Fréttatíminn upp viðtali við Björn Guðbrandsson arkitekt um nauðsyn fyrir aukna umhverfisvitund í byggingariðnaði. Björn Guðbrandsson, arkitekt hjá Arkís og einn höfunda bókarinnar „Val á vistvænum byggingarefnum“, segir auknmeira

Hugleiðingar um hreiðurgerð – á alþjóðlegum degi arkitektúrs

  Í dag, á Aljóðlegum degi arkitektúrs, er í HA fjallað um vistvænan hugsunarhátt og sjálfbært samfélag.   Hugleiðingar um hreiðurgerð – á alþjóðlegum degi arkitektúrs Texti: Bjarki Gunnar Halldórsson arkitekt / Mynd: Tom Chudleigh Arkitektar, hér heima og erlendis, meira

Eru arkitektar frumkvöðlar í eðli sínu ?

(6. október 2010 – GREINAR) Það gerist allt of sjaldan að hér á heimasíðu Arkitektafélags Íslands birtist fagleg greinarskrif eða skemmtilegar hugleiðingar félaga sem eiga erindi við starfssystkini sín. Því ánægjulegra finnst okkur þegar okkur berst upp í hendurnar til birmeira

Minnisblað um einangrun útveggja

    (19. mars 2014 – aðsent) Nokkrir sérfræðingar hafa undanfarið fjallað um vandamál tengt vissri aðferð við frágang einangrunar innan á steypta útveggi. Hópurinn telur nauðsynlegt að arkitektar fáist við þetta vandamál og biður um að minnisblað sem sérfræðmeira

SKIPULAG & SAGA VIÐ AÐALSTRÆTI

  (17. mars 2014 – grein) Skipulag & saga við Aðalstræti eftir Örnólf Hall arkitekt FAÍ   Víkurkirkjugarður, Víkurkirkja og Landssímareitur — Saga Víkurkirkjugarðs er afar merkileg fyrir það að þar hvíla jarðneskar leifar rúmlega þrjátíu kynslóða Reymeira

Gæðakerfi í skapandi greinum

  (3.mars 2014 – Höf.: Indró Indriði Candi, arkitekt FAÍ) Gæðakerfi í skapandi greinum „Ef þú gerir alltaf það sama og þú alltaf gerir, muntu alltaf fá það sem þú alltaf fékkst.“ Albert Einstein „Rökrétti maðurinn aðlagar sig að heiminum, en sá órökrétti meira

Út í lífið – í tilefni útskriftarsýningar LHÍ í Hafnarhúsinu.

  (2.05.2013 ) Út í lífið Hildigunnur Sverrisdóttir, arkitekt FAÍ og fagstjóri í arkitektúr skrifar í tilefni af útskriftarsýningu nemenda sem stendur yfir í Hafnarhúsinu og lýkur nú á sunnudag. Hildigunnur verður með sérstaka yfirferð fyrir áhugasama arkitekta á sunnudagmeira

Já, ráðherra!

(3.12.2012 – Grein eftir Tryggva Tryggvason arktekt cand. arch. FAÍ og lögfræðing ML) Nokkur orð um kynningu byggingarreglugerðar nr. 112/2012 Í ljósi líflegra skoðanaskipta undanfarið um gildistöku byggingarreglugerðar nr. 112/2012 er rétt að rifja upp hvernig var staði að vemeira

AF ‚ARKITEKTÚR‘  &  HÖRPU

Þetta er í annað sinn (fyrst fyrir hrun & svo 2012) sem Harpan er í fyrirrúmi í þessu sjaldséða riti AÍ ‚ARKITEKTúR‘ með upptendruðum glansmyndum á forsíðum.Verður hún þar, í þriðja sinn á næstu árum, sýnd í bláköldum raunmyndum? Hörpuumræðan heldur áfram um meira

RANGHERMI  Í  UMFJÖLLUN  UM  ÞORLÁKSBÚÐ

Hér á eftir birtist önnur grein Ormars Þórs Guðmundssonar arkitekts um Þorláksbúð:   Vegna  greinaskrifa í Morgunblaðinu um Þorláksbúð í Skálholti,  þar sem fram koma villandi staðhæfingar, skulu enn og aftur áréttaðar staðreyndir um téða byggingu.    Sagan. Fullymeira

Arkitektafélag Íslands / Aðalstræti 2. 2.hæð / 101 Reykjavík  / +354 780 2228  / ai@ai.is / Pósthólf 590 – 121 Reykjavík
Skrifstofa Arkitektafélags Íslands er opin mánudaga til föstudaga milli kl. 9:00 og 13:00