Gæðakerfi í skapandi greinum

  (3.mars 2014 – Höf.: Indró Indriði Candi, arkitekt FAÍ) Gæðakerfi í skapandi greinum „Ef þú gerir alltaf það sama og þú alltaf gerir, muntu alltaf fá það sem þú alltaf fékkst.“ Albert Einstein „Rökrétti maðurinn aðlagar sig að heiminum, en sá órökrétti er...
Já, ráðherra!

Já, ráðherra!

(3.12.2012 – Grein eftir Tryggva Tryggvason arktekt cand. arch. FAÍ og lögfræðing ML) Nokkur orð um kynningu byggingarreglugerðar nr. 112/2012 Í ljósi líflegra skoðanaskipta undanfarið um gildistöku byggingarreglugerðar nr. 112/2012 er rétt að rifja upp hvernig...
AF ‚ARKITEKTÚR‘  &  HÖRPU

AF ‚ARKITEKTÚR‘ & HÖRPU

Þetta er í annað sinn (fyrst fyrir hrun & svo 2012) sem Harpan er í fyrirrúmi í þessu sjaldséða riti AÍ ‚ARKITEKTúR‘ með upptendruðum glansmyndum á forsíðum.Verður hún þar, í þriðja sinn á næstu árum, sýnd í bláköldum raunmyndum? Hörpuumræðan heldur áfram um að...
RANGHERMI  Í  UMFJÖLLUN  UM  ÞORLÁKSBÚÐ

RANGHERMI Í UMFJÖLLUN UM ÞORLÁKSBÚÐ

Hér á eftir birtist önnur grein Ormars Þórs Guðmundssonar arkitekts um Þorláksbúð:   Vegna  greinaskrifa í Morgunblaðinu um Þorláksbúð í Skálholti,  þar sem fram koma villandi staðhæfingar, skulu enn og aftur áréttaðar staðreyndir um téða byggingu.    Sagan....
ÓHEPPILEG STAÐSETNING TILGÁTUHÚSS Í SKÁLHOLTI

ÓHEPPILEG STAÐSETNING TILGÁTUHÚSS Í SKÁLHOLTI

(Mynd frá Íslandsleiðangri Banks 1772) Hér fer á eftir birting greinar eftir Ormar Þór Guðmundsson arkitekt frá því í september 2011: Í Morgunblaðinu birtust nýlega greinar eftir þá Þorkel Helgason og Eið Guðnason þar sem þeir vöruðu eindregið við að byggt verði...