Já, ráðherra!

Já, ráðherra!

(3.12.2012 – Grein eftir Tryggva Tryggvason arktekt cand. arch. FAÍ og lögfræðing ML) Nokkur orð um kynningu byggingarreglugerðar nr. 112/2012 Í ljósi líflegra skoðanaskipta undanfarið um gildistöku byggingarreglugerðar nr. 112/2012 er rétt að rifja upp hvernig...
AF ‚ARKITEKTÚR‘  &  HÖRPU

AF ‚ARKITEKTÚR‘ & HÖRPU

Þetta er í annað sinn (fyrst fyrir hrun & svo 2012) sem Harpan er í fyrirrúmi í þessu sjaldséða riti AÍ ‚ARKITEKTúR‘ með upptendruðum glansmyndum á forsíðum.Verður hún þar, í þriðja sinn á næstu árum, sýnd í bláköldum raunmyndum? Hörpuumræðan heldur áfram um að...
RANGHERMI  Í  UMFJÖLLUN  UM  ÞORLÁKSBÚÐ

RANGHERMI Í UMFJÖLLUN UM ÞORLÁKSBÚÐ

Hér á eftir birtist önnur grein Ormars Þórs Guðmundssonar arkitekts um Þorláksbúð:   Vegna  greinaskrifa í Morgunblaðinu um Þorláksbúð í Skálholti,  þar sem fram koma villandi staðhæfingar, skulu enn og aftur áréttaðar staðreyndir um téða byggingu.    Sagan....
ÓHEPPILEG STAÐSETNING TILGÁTUHÚSS Í SKÁLHOLTI

ÓHEPPILEG STAÐSETNING TILGÁTUHÚSS Í SKÁLHOLTI

(Mynd frá Íslandsleiðangri Banks 1772) Hér fer á eftir birting greinar eftir Ormar Þór Guðmundsson arkitekt frá því í september 2011: Í Morgunblaðinu birtust nýlega greinar eftir þá Þorkel Helgason og Eið Guðnason þar sem þeir vöruðu eindregið við að byggt verði...