Áhugaverð námskeið hjá EHÍ vorönn 2017

  Endurmenntun Háskóla Íslands er með áhugaverð námskeið fyrir arkitekta á vorönn 2017. Félagar í AÍ fá 15% afslátt af námskeiðsgjaldi EHÍ. Frekari upplýsingar um námskeiðin eru hér.   (Sett á vef 9. jan. 2017) meira

Til BHM félaga: Fræðsludagskrá BHM vörönn 2017

  Árlega skipuleggur BHM margvísleg námskeið fyrir almenna félagsmenn aðildarfélaga, kjörna fulltrúa þeirra, starfsfólk og trúnaðarmenn og eru námskeiðin yfirleitt opin öllum félagsmönnum BHM án endurgjalds og er ætlað að styrkja stöðu þeirra á vinnumarkaði. Á vorönmeira

EHÍ – námskeið í samningatækni

Endurmenntun Háskóla Íslands stendur fyrir námskeiði í samningatækni sem nefnist Do’s and Don’ts in Negotiation Skills. Leiðbeinandi á námskeiðinu er Diana Buttu sérfræðingur frá Harvard og fer hún yfir praktísk atriði varðandi samningatækni. Námskeiði fer fram í hmeira

Opni Listaháskólinn – Byggingarlist á Íslandi

Opni Listaháskólinn er að fara af stað og í haust stendur almenningi (með bakgrunn í hönnun og/eða arkitektúr) til boða að sækja námskeiðið Byggingarlist á Íslandi sem Pétur Ármannsson kennir.  Lýsing Í námskeiðinu er farið yfir þróun byggingarlistar á Íslandi frá aldameira

Iðan – Námskeið fyrir mannvirkjahönnuði

Námskeið fyrir mannvirkjahönnuði, sem óska löggildingar Mannvirkjastofnunar til að gera aðal- og séruppdrætti sbr. ákvæði 25. og 26.gr. laga um mannvirki nr. 160/2010,  verður haldið í nóvember 2016, ef næg þátttaka fæst. Námskeiðið mun hefjast mánudaginn 7. nóvember 2016.meira

Námskeið á vegum BHM á Akureyri – haustönn 2016

BHM í samstarfi við Akureyrarbæ veður með margvísleg námskeið fyrir félagsmenn aðildarfélaga, kjörna fulltrúa þeirra, starfsfólk og trúnaðarmenn á Akureyri.   Opnað verður fyrir skráningu í þessi námskeið kl. 10:00 í fyrramálið, föstudaginn 26. ágúst. Skráning femeira

Námskeið á vegum BHM – haustönn 2016

Árlega skipuleggur BHM margvísleg námskeið fyrir almenna félagsmenn aðildarfélaga, kjörna fulltrúa þeirra, starfsfólk og trúnaðarmenn. Á haustönn 2016 verða eftirfarandi 14 námskeið í boði. Flest þeirra eru opin öllum félagsmönnum BHM án endurgjalds og er einkum ætlað að meira

Námskeið Endurmenntun HÍ – Þrívíddarhönnun í sketchup

Námskeiðið er tilvalinn vettvangur til að tileinka sér ákveðin grunnatriði og vinnulag í Sketchup en einnig tilfinningu fyrir framsetningu á upplýsingum, í myndum og teikningum. Sjá nánar   meira

Hönnunarstjórnun bygginga – námskeið Endurmenntun HÍ

Fjallað verður um stjórnun hönnunar í mjög breiðum skilningi. Skilgreining reglugerða á hönnunarstjóra er rakin en aðaláherslan lögð á stjórnun stórra hönnunarverka, sbr. Hörpu o.fl. Reynt verður að brjóta til mergjar hvað er nauðsynlegt í stjórnun til að hönnunarvinna meira

Löggildingarnámskeið fyrir mannvirkjahönnuði

Námskeið fyrir mannvirkjahönnuði, sem óska löggildingar Mannvirkjastofnunar til að gera aðal- og séruppdrætti sbr. ákvæði 25. og 26.gr. laga um mannvirki nr. 160/2010,  verður haldið í nóvember 2015, ef næg þátttaka fæst. Námskeiðið mun hefjast mánudaginn 2. nóvember 2015.meira

Fjarvídd á ljóshraða

Fjarvídd á ljóshraða Kennari: Illugi Eysteinsson 12. – 13. September, 2015 10.00 – 17.00 Verð: 20.000 ISK. (Skuldlausir félagsmenn Arkitektafélags íslands fá 10% afslátt) Um námskeiðið Námskeiðið er ætlað þeim sem hafa góðan grunn í teikningu en vilja dýpka og efla færni meira

Varðveisla og sýningarhald

Varðveisla og sýningarhald Námskeið um umhverfisskilyrði og efnisval fyrir sýningargerð. Sýningargerð er þverfagleg þar sem koma saman sérfræðingar með ólíkan bakgrunn, svo sem sýningastjórar, safnverðir, listamenn, forverðir, hönnuðir, arkitektar og tæknimen. Markmið námskmeira

Arkitektafélag Íslands / Aðalstræti 2. 2.hæð / 101 Reykjavík  / +354 780 2228  / ai@ai.is / Pósthólf 590 – 121 Reykjavík
Skrifstofa Arkitektafélags Íslands er opin mánudaga til föstudaga milli kl. 9:00 og 13:00