Námskeið á vegum BHM – haustönn 2016

Námskeið á vegum BHM – haustönn 2016

Árlega skipuleggur BHM margvísleg námskeið fyrir almenna félagsmenn aðildarfélaga, kjörna fulltrúa þeirra, starfsfólk og trúnaðarmenn. Á haustönn 2016 verða eftirfarandi 14 námskeið í boði. Flest þeirra eru opin öllum félagsmönnum BHM án endurgjalds og er einkum ætlað...
Löggildingarnámskeið fyrir mannvirkjahönnuði

Löggildingarnámskeið fyrir mannvirkjahönnuði

Námskeið fyrir mannvirkjahönnuði, sem óska löggildingar Mannvirkjastofnunar til að gera aðal- og séruppdrætti sbr. ákvæði 25. og 26.gr. laga um mannvirki nr. 160/2010,  verður haldið í nóvember 2015, ef næg þátttaka fæst. Námskeiðið mun hefjast mánudaginn 2. nóvember...
Fjarvídd á ljóshraða

Fjarvídd á ljóshraða

Fjarvídd á ljóshraða Kennari: Illugi Eysteinsson 12. – 13. September, 2015 10.00 – 17.00 Verð: 20.000 ISK. (Skuldlausir félagsmenn Arkitektafélags íslands fá 10% afslátt) Um námskeiðið Námskeiðið er ætlað þeim sem hafa góðan grunn í teikningu en vilja dýpka og efla...
Varðveisla og sýningarhald

Varðveisla og sýningarhald

Varðveisla og sýningarhald Námskeið um umhverfisskilyrði og efnisval fyrir sýningargerð. Sýningargerð er þverfagleg þar sem koma saman sérfræðingar með ólíkan bakgrunn, svo sem sýningastjórar, safnverðir, listamenn, forverðir, hönnuðir, arkitektar og tæknimen. Markmið...