EHÍ – námskeið í samningatækni

EHÍ – námskeið í samningatækni

Endurmenntun Háskóla Íslands stendur fyrir námskeiði í samningatækni sem nefnist Do’s and Don’ts in Negotiation Skills. Leiðbeinandi á námskeiðinu er Diana Buttu sérfræðingur frá Harvard og fer hún yfir praktísk atriði varðandi samningatækni. Námskeiði fer...
Opni Listaháskólinn – Byggingarlist á Íslandi

Opni Listaháskólinn – Byggingarlist á Íslandi

Opni Listaháskólinn er að fara af stað og í haust stendur almenningi (með bakgrunn í hönnun og/eða arkitektúr) til boða að sækja námskeiðið Byggingarlist á Íslandi sem Pétur Ármannsson kennir.  Lýsing Í námskeiðinu er farið yfir þróun byggingarlistar á Íslandi frá...
Iðan – Námskeið fyrir mannvirkjahönnuði

Iðan – Námskeið fyrir mannvirkjahönnuði

Námskeið fyrir mannvirkjahönnuði, sem óska löggildingar Mannvirkjastofnunar til að gera aðal- og séruppdrætti sbr. ákvæði 25. og 26.gr. laga um mannvirki nr. 160/2010,  verður haldið í nóvember 2016, ef næg þátttaka fæst. Námskeiðið mun hefjast mánudaginn 7. nóvember...