Námskeið á vegum BHM – haustönn 2016

Námskeið á vegum BHM – haustönn 2016

Árlega skipuleggur BHM margvísleg námskeið fyrir almenna félagsmenn aðildarfélaga, kjörna fulltrúa þeirra, starfsfólk og trúnaðarmenn. Á haustönn 2016 verða eftirfarandi 14 námskeið í boði. Flest þeirra eru opin öllum félagsmönnum BHM án endurgjalds og er einkum ætlað...
Löggildingarnámskeið fyrir mannvirkjahönnuði

Löggildingarnámskeið fyrir mannvirkjahönnuði

Námskeið fyrir mannvirkjahönnuði, sem óska löggildingar Mannvirkjastofnunar til að gera aðal- og séruppdrætti sbr. ákvæði 25. og 26.gr. laga um mannvirki nr. 160/2010,  verður haldið í nóvember 2015, ef næg þátttaka fæst. Námskeiðið mun hefjast mánudaginn 2. nóvember...
Fjarvídd á ljóshraða

Fjarvídd á ljóshraða

Fjarvídd á ljóshraða Kennari: Illugi Eysteinsson 12. – 13. September, 2015 10.00 – 17.00 Verð: 20.000 ISK. (Skuldlausir félagsmenn Arkitektafélags íslands fá 10% afslátt) Um námskeiðið Námskeiðið er ætlað þeim sem hafa góðan grunn í teikningu en vilja dýpka og efla...