Frá dagskrárnefnd AÍ

Kæru félagar. 

Nú er síðasti séns að koma stuðningi ykkar við félagið á framfæri áður en dagskrá fer í prentun.

 

 

 

STYRKTARLÍNUR og LOGO – Við óskum eftir stuðningi í gengum styrkarlínur og logo sem birtast munu í dagskrá og á heima- og Facebook síðu AÍ.

Línan kostar kr. 5.000, kr. 10.000 eða kr. 15.000. 

Logo kostar kr. 25.000 + vsk.

SJÁLFBOÐALIÐAR – Við uppsetningu sýningar og við yfirsetu á sýningardögum.  Margar hendur vinna létt verk eins og máltækið segir.

Hafið samband á netfangið dagskrarnefnd@ai.is

Með góðri kveðju og jákvæðni,
Auður, Gunnar, Hildur og Una, meðlimir í dagskrárnefnd AÍ

Enn hefur enginn viðrað skoðun sína á þessu málefni, þú getur hafið umræðuna?

Deilið athugasemd

Arkitektafélag Íslands / Aðalstræti 2. 2.hæð / 101 Reykjavík  / +354 780 2228  / ai@ai.is / Pósthólf 590 – 121 Reykjavík
Skrifstofa Arkitektafélags Íslands er opin mánudaga til föstudaga milli kl. 9:00 og 13:00