Takið þátt í að móta næstu skref um vistvænni byggð!

Opinn félagsfundur um vistvænni byggð verður haldinn í Listaháskólanum við Þverholt, mánudaginn 10. september, kl. 16-18, í stofu 201.

Á fundinum verður gerð grein fyrir stöðunni í Vistmenntarverkefninu, námsefninu sem þróað hefur verið, námskeiðunum sem haldin verða og  boðið upp í dans fyrir næstu skref með opinni umræðu. 

Vonumst til að sjá sem flest – ykkar framlag skiptir miklu máli!