NÆSTU SKREF Í VISTMENNT.

Takið þátt í að móta næstu skref um vistvænni byggð!

Opinn félagsfundur um vistvænni byggð verður haldinn í Listaháskólanum við Þverholt, mánudaginn 10. september, kl. 16-18, í stofu 201.

Á fundinum verður gerð grein fyrir stöðunni í Vistmenntarverkefninu, námsefninu sem þróað hefur verið, námskeiðunum sem haldin verða og  boðið upp í dans fyrir næstu skref með opinni umræðu. 

Vonumst til að sjá sem flest – ykkar framlag skiptir miklu máli!

Enn hefur enginn viðrað skoðun sína á þessu málefni, þú getur hafið umræðuna?

Deilið athugasemd

Arkitektafélag Íslands / Aðalstræti 2. 2.hæð / 101 Reykjavík  / +354 780 2228  / ai@ai.is / Pósthólf 590 – 121 Reykjavík
Skrifstofa Arkitektafélags Íslands er opin mánudaga til föstudaga milli kl. 9:00 og 13:00