Vistmennt

(23.04.2013 /Mynd af slóðinni: http://visir.is/vilja-vistvaenni-byggingaridnad/article/2013704229909)

 

„Eftir hrun myndaðist tóm til að huga að vistvænni aðferðum í byggingariðnaðinum. Við vitum að fyrir hrun réð skynsemin ekki alltaf ferðinni heldur oft og tíðum skammsýni, hraði og græðgi. Góð umhverfishönnun tekur hins vegar tíma og á að grundvallast á sjálfbærnissjónarmiðum þannig að ekki verði gengið á höfuðstól náttúruauðlinda og þar með lífsgæði komandi kynslóða,“ segir Kristín Þorleifsdóttir, Ph.D. og landslagsarkitekt, sem verið hefur verkefnastjóri Vistmenntar í viðtali sem Fréttablaðið átti við hana í tilefni þess að Vistmenntaverkefninu lauk með formlegum hætti í síðustu viku.

Viðtalið á Vísi

Enn hefur enginn viðrað skoðun sína á þessu málefni, þú getur hafið umræðuna?

Deilið athugasemd

Arkitektafélag Íslands / Aðalstræti 2. 2.hæð / 101 Reykjavík  / +354 780 2228  / ai@ai.is / Pósthólf 590 – 121 Reykjavík
Skrifstofa Arkitektafélags Íslands er opin mánudaga til föstudaga milli kl. 9:00 og 13:00