Sýning og málþing í Norræna húsinu

Sýningin Ofanleitiskapella Högnu Sigurðardóttur arkitekts verður haldin í Norræna húsinu dagana 21. ágúst til 4. september 2013. Í tengslum við sýninguna verður svo haldið málþing þar sem arkitektarnir Guja Dögg Hauksdóttir, Hólmfríður Ósmann Jónsdóttir, Hrefna Björg Þorsteinsdóttir , Margrét Harðardóttir og Pétur H. Ármannsson munu halda erindi þar sem fjallað verður um forsögu verkefnisins og vinnuna við útfærslu kapellunnar ásamt því sem kapellan verður skoðuð í samhengi við önnur verk Högnu og í stærra samhengi.

Sjá nánar á vef Norræna hússins

Enn hefur enginn viðrað skoðun sína á þessu málefni, þú getur hafið umræðuna?

Deilið athugasemd

Arkitektafélag Íslands / Aðalstræti 2. 2.hæð / 101 Reykjavík  / +354 780 2228  / ai@ai.is / Pósthólf 590 – 121 Reykjavík
Skrifstofa Arkitektafélags Íslands er opin mánudaga til föstudaga milli kl. 9:00 og 13:00