12 draumar arkitekta

(3. janúar 2013 – aðsent)

Fyrirlestur og sýningaropnun 9. janúar  kl. 16:00

Sýningin stendur yfir í anddyri Norræna hússins frá 9. – 30. janúar 2014

Finnska arkitektastofan friman.laaksonen arkkitehdit sýnir óframkvæmdar draumsýnir og verk.

Friman.laaksonen AB er í eigu tveggja arkitekta sem búsettir eru í Helsinki, Kimmo Friman og Esa Laaksonen, en þeir eru báðir meðlimir í Félagi finnskra arkitekta; SAFA.

Á sýningunni „12 draumar arkitekta“  má sjá tillögur stofunnar að verkum sem hafa hlotið fyrstu og önnur verðlaun í arkitekta samkeppnum.

 

 

Enn hefur enginn viðrað skoðun sína á þessu málefni, þú getur hafið umræðuna?

Deilið athugasemd

Arkitektafélag Íslands / Aðalstræti 2. 2.hæð / 101 Reykjavík  / +354 780 2228  / ai@ai.is / Pósthólf 590 – 121 Reykjavík
Skrifstofa Arkitektafélags Íslands er opin mánudaga til föstudaga milli kl. 9:00 og 13:00