SAMARK í SI

hus atvinnulifsins

(3. júní 2014)

Nú nýlega gengu SAMARK, Samtök arkitektastofa, í Samtök iðnaðarins. Samtökin héldu á dögunum fund um stefnumótun sína sem lið í að móta nýja framtíðarsýn. Fundurinn var vel sóttur og ljóst að mörg brýn og spennandi verkefni bíða nýrrar stjórnar og samtakanna í heild. Aðalfundur SAMARK var haldinn 29. maí sl. Á fundinum var Helgi Már Halldórsson kjörinn nýr formaður samtakanna og tekur hann við af Ögmundi Skarphéðinssyni. Aðrir í stjórn voru kosnir Ásdís Helga Ágústsdóttir og Þráinn Hauksson.

 

Enn hefur enginn viðrað skoðun sína á þessu málefni, þú getur hafið umræðuna?

Deilið athugasemd

Arkitektafélag Íslands / Aðalstræti 2. 2.hæð / 101 Reykjavík  / +354 780 2228  / ai@ai.is / Pósthólf 590 – 121 Reykjavík
Skrifstofa Arkitektafélags Íslands er opin mánudaga til föstudaga milli kl. 9:00 og 13:00