Arkitektar gera fleira en að teikna hús

hvad_gera_arkitektar

(19. ágúst 2014 – Erlent)

Menntun arkitekta er fjölþætt og starfssvið þeirra verður stöðugt víðtækara. Þetta kemur t.d. glöggt fram í upplýsingum frá Feneyjartvíæringnum þetta ár og hér má sjá í grófum dráttum hvað arkitektar fást við í nokkrum löndum Evrópu. Ísland er ekki þarna á meðal en þó upplýsingar skorti er ekki ólíklegt að sömu tilhneigingar til fjölbreyttara starfssviðs gæti einnig hér.

Enn hefur enginn viðrað skoðun sína á þessu málefni, þú getur hafið umræðuna?

Deilið athugasemd

Arkitektafélag Íslands / Aðalstræti 2. 2.hæð / 101 Reykjavík  / +354 780 2228  / ai@ai.is / Pósthólf 590 – 121 Reykjavík
Skrifstofa Arkitektafélags Íslands er opin mánudaga til föstudaga milli kl. 9:00 og 13:00