hvad_gera_arkitektar

(19. ágúst 2014 – Erlent)

Menntun arkitekta er fjölþætt og starfssvið þeirra verður stöðugt víðtækara. Þetta kemur t.d. glöggt fram í upplýsingum frá Feneyjartvíæringnum þetta ár og hér má sjá í grófum dráttum hvað arkitektar fást við í nokkrum löndum Evrópu. Ísland er ekki þarna á meðal en þó upplýsingar skorti er ekki ólíklegt að sömu tilhneigingar til fjölbreyttara starfssviðs gæti einnig hér.