Íslenskur aðalhönnuður í fimm verka úrslitum

Ravensburg_ima-1000x748

(26. febrúar 2015 – VIÐURKENNINGAR)

Í tengslum við Evrópsku byggingarlistaverðlaunin sem kennd eru við Mies van der Rohe hefur nú verið skorið niður í fimm verk til úrslita. Það er gleðilegt að Jórunn Ragnarsdóttir arkitekt sem starfandi er í Þýskalandi er aðalhönnuður á einu þessara fimm verka, Listasafni í Ravensburg.

Sjá nánar  

Enn hefur enginn viðrað skoðun sína á þessu málefni, þú getur hafið umræðuna?

Deilið athugasemd

Arkitektafélag Íslands / Aðalstræti 2. 2.hæð / 101 Reykjavík  / +354 780 2228  / ai@ai.is / Pósthólf 590 – 121 Reykjavík
Skrifstofa Arkitektafélags Íslands er opin mánudaga til föstudaga milli kl. 9:00 og 13:00