Einn [ískaldur] á stofunni.

bjor.jpg

(27. maí 2015 – DAGSKRÁRNEFND)

Dagskrárnefnd Arkitektafélagsins kynnir:

Einn [ískaldur] á stofunni

Loksins höfum við grafið upp þá góðu hefð að teiknistofur bjóði arkitektum í heimsókn til sín í einn kaldan. Meistararnir á Glámu-Kím hafa tekið við keflinu og bjóða til sín í öl á Laugaveg 164, föstudaginn 5. júní klukkan 17. Aðgangur er ókeypis, en allir þyrstir eru hvattir til að styrkja málefnið um 500 kr í þar til gerðan bauk.

Þetta er fullkomin leið til að enda vinnuvikuna, hitta arkitekta og taka á móti sumrinu.

Ykkar,

Dagskrárnefnd.

Enn hefur enginn viðrað skoðun sína á þessu málefni, þú getur hafið umræðuna?

Deilið athugasemd

Arkitektafélag Íslands / Aðalstræti 2. 2.hæð / 101 Reykjavík  / +354 780 2228  / ai@ai.is / Pósthólf 590 – 121 Reykjavík
Skrifstofa Arkitektafélags Íslands er opin mánudaga til föstudaga milli kl. 9:00 og 13:00