SAMTAL – þemafundur

hannersarholt-2-590x442

3.9.2019

SAMTAL – mánaðarlegir þemafundir

Í vetur mun Arkitektafélagið gangast fyrir mánaðarlegum opnum þemafundum þar sem afmörkuð mál/þemu verða rædd. Fyrsti fundurinn verður n.k. miðvikudag 9. september kl. 12 í Hannesarholti.
Þemað í fyrsta SAMTALI verður um staðsetningu Landsbankans.
Dagskrá:

– Steinþór Pálsson bankastjóri Landsbankans fer yfir forsöguna og forsendur bankans.
– Sigurður Einarsson hjá  Batteríinu og höfundur deiliskipulagsins fer yfir forsögu og forsendur þess.

Landsbankinn býður upp á léttan hádegissnæðing.

Enn hefur enginn viðrað skoðun sína á þessu málefni, þú getur hafið umræðuna?

Deilið athugasemd

Arkitektafélag Íslands / Aðalstræti 2. 2.hæð / 101 Reykjavík  / +354 780 2228  / ai@ai.is / Pósthólf 590 – 121 Reykjavík
Skrifstofa Arkitektafélags Íslands er opin mánudaga til föstudaga milli kl. 9:00 og 13:00