Hönnunarverðlaun Íslands – kallað eftir tilnefningum

HVÍ_AI

Óskað er eftir tilnefningum til Hönnunarverðlauna Íslands 2015. Hægt er að benda á eigin verk og verk annarra til miðnættis sunnudaginn 25. október. Markmið með innsendingum er að tryggja að afburða verk fari ekki fram hjá dómnefnd og því hvetjum við eigendur góðra verka til þess að tilnefna eigin verk.
Sjá nánar

 

Enn hefur enginn viðrað skoðun sína á þessu málefni, þú getur hafið umræðuna?

Deilið athugasemd

Arkitektafélag Íslands / Aðalstræti 2. 2.hæð / 101 Reykjavík  / +354 780 2228  / ai@ai.is / Pósthólf 590 – 121 Reykjavík
Skrifstofa Arkitektafélags Íslands er opin mánudaga til föstudaga milli kl. 9:00 og 13:00