Nýr framkvæmdastjóri AÍ

Nýr framkvæmdastjóri hefur tekið til starfa hjá Arkitektafélagi Íslands.

Nýi framkvæmdastjórinn er Ásta Rut Jónasdóttir sem hefur á síðastliðnum árum starfað hjá Actavis á Íslandi og sá hún m.a. um skráningar á lyfjahugviti á nýmörkuðum. Ásta Rut hefur setið ýmsum stjórnum og sat m.a. í stjórn Lífeyrissjóðs verzlunarmanna, VR og Landssamtökum lífeyrissjóða. Ásta Rut er að ljúka meistaranámi í stjórnun og stefnumótun frá Háskóla Íslands.

Ásta Rut er gift Páli Inga Magnússyni og á hún tvö börn.

Tölvupóstur hjá Ástu er astarut@ai.is

ÁRJ

 

Enn hefur enginn viðrað skoðun sína á þessu málefni, þú getur hafið umræðuna?

Deilið athugasemd

Arkitektafélag Íslands / Aðalstræti 2. 2.hæð / 101 Reykjavík  / +354 780 2228  / ai@ai.is / Pósthólf 590 – 121 Reykjavík
Skrifstofa Arkitektafélags Íslands er opin mánudaga til föstudaga milli kl. 9:00 og 13:00