NIRSA verðlaunin til Batterísins Arkitekta og Cibinel Architects

Batteríið Arkitektar ásamt Cibinel Architects Ltd fengu NIRSA (National Intramural-Recreational Sports Association) verðlaunin fyrir íþrótta og rannsóknarhús sem stofurnar teiknuðu fyrir „The faculty of Kinesiologi and Recreation“ við Háskólann í Manitoba í Kanada.

Nærri 30 ár eru frá því að bygging í Kanada hlaut verðlaunin síðast.

Ítarlegri upplýsingar um verðlaunin og bygginguna má finna á heimasíðu Manitoba háskóla.

Winnipeg-Architecture-Cibinel-Active-Living-Centre

Enn hefur enginn viðrað skoðun sína á þessu málefni, þú getur hafið umræðuna?

Deilið athugasemd

Arkitektafélag Íslands / Aðalstræti 2. 2.hæð / 101 Reykjavík  / +354 780 2228  / ai@ai.is / Pósthólf 590 – 121 Reykjavík
Skrifstofa Arkitektafélags Íslands er opin mánudaga til föstudaga milli kl. 9:00 og 13:00