Námskeið á vegum BHM á Akureyri – haustönn 2016

BHM í samstarfi við Akureyrarbæ veður með margvísleg námskeið fyrir félagsmenn aðildarfélaga, kjörna fulltrúa þeirra, starfsfólk og trúnaðarmenn á Akureyri.

 

Opnað verður fyrir skráningu í þessi námskeið kl. 10:00 í fyrramálið, föstudaginn 26. ágúst. Skráning fer fram á vef BHM (http://www.bhm.is/um-bhm/fraedsla/dagskrafraedslu/). Athugið að þátttakendafjöldi er takmarkaður – fyrst koma, fyrst fá.

 

BHM_mynd

 

(sett á vef 25. ágúst 2016)

Enn hefur enginn viðrað skoðun sína á þessu málefni, þú getur hafið umræðuna?

Deilið athugasemd

Arkitektafélag Íslands / Aðalstræti 2. 2.hæð / 101 Reykjavík  / +354 780 2228  / ai@ai.is / Pósthólf 590 – 121 Reykjavík
Skrifstofa Arkitektafélags Íslands er opin mánudaga til föstudaga milli kl. 9:00 og 13:00