Málþing um Borgarlínu og áhrif hennar

Götumynd

 

„Hoppaðu um borð í Borgarlínu – framtíðin er nær en þig grunar“,
er yfirskrift opins málþings SSH um Borgarlínu og áhrif hennar. Málþingið er liður í vinnu við að móta tillögu að legu Borgarlínu og staðsetningu stoppistöðva, verkefni sem danska verkfræðistofan COWI mun leiða.

Nánari upplýsingar um málþingið eru hér.

 

 

 

(Sett á vef 9. nóv. 2016)

 

Enn hefur enginn viðrað skoðun sína á þessu málefni, þú getur hafið umræðuna?

Deilið athugasemd

Arkitektafélag Íslands / Aðalstræti 2. 2.hæð / 101 Reykjavík  / +354 780 2228  / ai@ai.is / Pósthólf 590 – 121 Reykjavík
Skrifstofa Arkitektafélags Íslands er opin mánudaga til föstudaga milli kl. 9:00 og 13:00