Glærur frá félagsfundi 13. desember

Logo AI 2

 

Félagsfundur var haldinn á Sólon 13. desember þar sem farið var yfir samstarf við BHM, mögulegar breytingar á lögum AÍ og Feneyjartvíæring 2018.

Meðfylgjandi er kynning frá fundinum varðandi mögulegar breytingar á lögum AÍ þ.e. hvernig lög félagsins gætu litið út ef félaginu yrði skipt í tvær deildir, kjaradeild og fagdeild.

 

 

Enn hefur enginn viðrað skoðun sína á þessu málefni, þú getur hafið umræðuna?

Deilið athugasemd

Arkitektafélag Íslands / Aðalstræti 2. 2.hæð / 101 Reykjavík  / +354 780 2228  / ai@ai.is / Pósthólf 590 – 121 Reykjavík
Skrifstofa Arkitektafélags Íslands er opin mánudaga til föstudaga milli kl. 9:00 og 13:00