Rýnifundur 28. des – Hönnunarsamkeppni um nýbyggingu á Alþingisreit

Rýnifundur vegna hönnunarsamkeppni um nýbyggingu á Alþingisreit verður haldinn miðvikudaginn 28. desember 2016 kl. 17:00. Fundurinn verður á 1. hæð Landssímahúss (gengið inn frá Austurvelli).

 

althingisreitur

Enn hefur enginn viðrað skoðun sína á þessu málefni, þú getur hafið umræðuna?

Deilið athugasemd

Arkitektafélag Íslands / Aðalstræti 2. 2.hæð / 101 Reykjavík  / +354 780 2228  / ai@ai.is / Pósthólf 590 – 121 Reykjavík
Skrifstofa Arkitektafélags Íslands er opin mánudaga til föstudaga milli kl. 9:00 og 13:00