Rýnifundur vegna hönnunarsamkeppni um nýbyggingu á Alþingisreit verður haldinn miðvikudaginn 28. desember 2016 kl. 17:00. Fundurinn verður á 1. hæð Landssímahúss (gengið inn frá Austurvelli).

 

althingisreitur