Á sumardaginn fyrsta var Veröld-hús Vigdísar opnað almenningi. Húsið er hannað af þeim Kristjáni Garðarssyni og Haraldi Erni Jónssyni hjá arkitektastofunni Andrúm. Rás 1 ræddi við þá Kristján og Harald um hönnun hússins þann 18. apríl síðastliðinn. Hér er hægt að hlusta á Kristján og Harald ræða um hönnun hússins:  http://www.ruv.is/frett/verold-hus-vigdisar-er-fallegur-stadur