Ert þú að vinna fyrir opinbera aðila? Þekkir þú lög um opinber innkaup? EHÍ stendur fyrir námskeiði um opinber innkaup en lög um opinber innkaup voru endurskoðuð í október á síðasta ári. Námskeiðið hentar öllum þeim arkitektum sem vinna með og fyrir opinbera aðila.

Frekari upplýsingar og skráning á námskeiðið.