Félagsgjöld

Félagsgjöld Arkitektafélags Íslands árið 2017

Arkitektafélag Íslands er nú orðið stéttarfélag og því geta félagsmenn gengið í gegnum félagið annaðhvort gegnum BHM eða með því að greiða félagsaðild beint til AÍ.

Félagsmenn sem sækja um aðild gegnum BHM greiða til félagsins 1% af launum sínum. Þessir aðilar fá aðild að kjaradeild sem veitir þeim þátttöku í fag-og stéttarfélagsmálum.

Félagsmenn sem sækja um aðild beint til AÍ greiða árgjald  Arkitektafélags Íslands sem er 33.100 kr + útgáfugjald 5.000 kr, samtals: 38.100 kr. Félagsaðild veitir réttindi til þátttöku í öllum málum félagsins öðrum en stéttarfélagsmálum.

Arkitektanemar: frí félagsaðild.

Allir félagsmenn greiða útgáfugjald sem er 5.000 kr á ári. 

Submit a Comment

Your email address will not be published. Required fields are marked *