Félagatal

Fullgildir félagsmenn, íslenskir eða erlendir, geta þeir orðið sem hafa lokapróf í byggingarlist frá háskóla eða tækniháskóla sem félagið viðurkennir. Aukaaðild að félaginu geta þeir fengið sem eru í námi í byggingarlist.

Arkitektafélag Íslands / Aðalstræti 2. 2.hæð / 101 Reykjavík  / +354 780 2228  / ai@ai.is / Pósthólf 590 – 121 Reykjavík
Skrifstofa Arkitektafélags Íslands er opin mánudaga til föstudaga milli kl. 9:00 og 13:00