Breyting á mannvirkjalögum

Breyting á mannvirkjalögum

Þann 8. júní 2018 voru samþykkt lög um breytingar á lögum um mannvirki nr. 160/2010. Lögin birtust í Stjórnartíðindum 25. júní 2018 og tóku gildi frá og með þeim degi. Breytingarlögin má finna hér en þau hafa ekki enn verið sett saman við lög um mannvirki nr. 160/2010...
Vistbyggðardagurinn í fyrsta sinn

Vistbyggðardagurinn í fyrsta sinn

Fimmtudaginn 26. apríl n.k. kl 13-16:30 verður Vistbyggðardagurinn haldinn hátíðlegur í fyrsta skiptið í Veröld – húsi Vigdísar. Af hverju Vistbyggðardagurinn? Við stöndum frammi fyrir fjölmörgum alvarlegum áskorunum í umhverfismálum. Við þurfum viðsnúning í...
Hönnunarsjóður, auglýst eftir umsóknum

Hönnunarsjóður, auglýst eftir umsóknum

Hönnunarsjóður vekur athygli á að opið er fyrir umsóknir um næstu úthlutun. Þetta er önnur úthlutunin á þessu ári, en frestur til þess að sækja um styrk rennur út á miðnætti miðvikudaginn 11. apríl. Í þessari atrennu er hægt að sækja um markaðs-, þróunar- og...
Arkís arkitektar vinna til verðlauna í Noregi

Arkís arkitektar vinna til verðlauna í Noregi

Holmen sundlaug í Asker valin bygging ársins í Noregi 2017. Arkís arkitektar eru hönnuðir byggingarinnar en auk þeirra unnu að verkefninu verkfræðingar hjá Verkís og Hermann Ólafsson sá um landslagshönnun. Mörg hundruð byggingar voru metnar og fimm að lokum tilnefndar...