Umsóknir um Golden Cube Awards

Umsóknir um Golden Cube Awards

International Union of Architects, UIA, kynnir Golden Cube Awards sem veitt verða árið 2017 og eru ætluð þeim sem standa að verkefnum sem stuðla að skilningi og fræðslu arkitektúrs til yngstu meðlima samfélagsins. Upplýsingar um umsóknarferlið má finna á hjá...
Menningarverðlaun DV í arkitektúr 2014

Menningarverðlaun DV í arkitektúr 2014

(26. mars 2015 – VIÐURKENNINGAR) Þau hjónin Margrét Harðardóttir og Steve Christer hjá Studíó Granda hlutu Menningarverðlaun DV í arkitektúr 2014 þegar þau voru veitt þriðjudaginn 24. mars sl. í Iðnó. 45 verkefni, hópar og einstaklingar voru tilnefndir til...