Breyting á mannvirkjalögum

Breyting á mannvirkjalögum

Þann 8. júní 2018 voru samþykkt lög um breytingar á lögum um mannvirki nr. 160/2010. Lögin birtust í Stjórnartíðindum 25. júní 2018 og tóku gildi frá og með þeim degi. Breytingarlögin má finna hér en þau hafa ekki enn verið sett saman við lög um mannvirki nr. 160/2010...