Hækkun félagsgjalda

Hækkun félagsgjalda

Á aðalfundi Arkitektafélags Íslands sem haldinn var í Iðnó 22. febrúar síðastliðinn var samþykkt að hækka félagsgjöld um 4.1%, eða 1.500 kr. Það þýðir að árgjöld verða nú 38.100 kr og er útgáfugjald þar innifalið. Gjöldin er ennþá lægri en þau voru árið 2008 en þá...
Kjarakönnun BHM 2016

Kjarakönnun BHM 2016

Meðfylgjandi er kjarakönnun BHM fyrir Arkitektafélag Íslands sem gerð var í mars – apríl 2016.   _Kjarakönnun BHM 2016  ...
Námskeið á vegum BHM á Akureyri – haustönn 2016

Námskeið á vegum BHM á Akureyri – haustönn 2016

BHM í samstarfi við Akureyrarbæ veður með margvísleg námskeið fyrir félagsmenn aðildarfélaga, kjörna fulltrúa þeirra, starfsfólk og trúnaðarmenn á Akureyri.   Opnað verður fyrir skráningu í þessi námskeið kl. 10:00 í fyrramálið, föstudaginn 26. ágúst. Skráning...
Námskeið á vegum BHM – haustönn 2016

Námskeið á vegum BHM – haustönn 2016

Árlega skipuleggur BHM margvísleg námskeið fyrir almenna félagsmenn aðildarfélaga, kjörna fulltrúa þeirra, starfsfólk og trúnaðarmenn. Á haustönn 2016 verða eftirfarandi 14 námskeið í boði. Flest þeirra eru opin öllum félagsmönnum BHM án endurgjalds og er einkum ætlað...