Dómnefnd í samkeppni um rammaskipulag Vífilsstaðalands hefur lokið störfum. Niðurstöður dómnefndar verða kynntar fimmtudaginn 21. desember kl. 15.30. Athöfnin fer fram í anddyri íþróttahússins Ásgarði í Garðabæ. Allir félagsmenn hjartanlega velkomnir!